Viðskipti innlent

Sendinefnd AGS á Íslandi vegna sjöttu endurskoðunar sjóðsins

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er nú stödd í Reykjavík vegna sjöttu endurskoðunar sjóðsins. Nefndin verður hér á landi til 30. júní.

Síðasta endurskoðun fór fram í apríl síðastliðnum en þá sagði Julie Kozack, formaður sendinefndar sjóðsins gagnvart Íslandi, að vonir stæðu til að hægt væri að slaka á gjaldeyrishöftum áður en sjóðurinn lyki samstarfinu við Íslendinga í sumarlok.

Mesta áhyggjuefnið sagði hún vera atvinnuleysið. Helsta verkefni stjórnvalda og sjóðsins væri að draga úr því






Fleiri fréttir

Sjá meira


×