Schumacher telur að mótið í Malasíu verði eins og happdrætti ef rignir 7. apríl 2011 20:54 Michael Schumacher ekur með Mercedes. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Spáð er verulegri rigningu í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu þegar ræsing mótsins fer frá á sunnudag. Ræsingin á að vera klukkan átta að morgni að íslenskum tíma, en klukkan fjögur síðdegis í Malasíu. Fyrstu æfingar Formúlu 1 keppnisliða á Sepang brautinni eru í nótt. Schumacher ók lítið á æfingum á regndekkjum í vetur, en Pirelli útvegar keppnisdekkin í ár og tvær útgáfur af regndekkjum eru í boði. Michael Schumacher hefur unnið mótið oftast keppenda, eða þrisvar, en hann hefur lítið ekið á regndekkjunum sem eru í boði frá Pirelli. „Ég ók lítillega í Barcelona (á Katalóníu brautinni), en það var svo blautt að það verður áhugaverð reynsla ef það gerist í fyrsta skipti um helgina. Ég þekki ekki mismuninn á regndekkjunum tveimur og það sama má segja um aðra. Þetta verður því skemmtilegt happdrætti. Við skulum sjá hver sigrar", sagði Schumacher frétt á autosport.com í dag. Í ljósi þess að keppnin er ræst af stað sídegis í Malasíu þýðir að meiri möguleiki er á rigningu. Schumacher segir enga vankanta að aka við erfiðar aðstæður, eins lengi og öryggi sé haft að leiðarljósi. Keppendur munu aka á tveimur æfingum í nótt, en þriðja æfingin er á aðfarnótt laugardags og tímatakan snemma á laugardagsmorgun. 24 ökumenn eru skráðir til leiks, eins og í öðrum mótum í lengsta kappakstur ársins hvað ekna kílómetra varðar í keppninni. Ökumenn aka liðlega 310 km í keppninni á sunnudag. Ef rignir á einhverri æfingunni eða í tímatökunni gæti það hjálpað ökumönnum að læra inn á regndekkinn betur en ella á brautinni fyrir keppnina. Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Spáð er verulegri rigningu í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu þegar ræsing mótsins fer frá á sunnudag. Ræsingin á að vera klukkan átta að morgni að íslenskum tíma, en klukkan fjögur síðdegis í Malasíu. Fyrstu æfingar Formúlu 1 keppnisliða á Sepang brautinni eru í nótt. Schumacher ók lítið á æfingum á regndekkjum í vetur, en Pirelli útvegar keppnisdekkin í ár og tvær útgáfur af regndekkjum eru í boði. Michael Schumacher hefur unnið mótið oftast keppenda, eða þrisvar, en hann hefur lítið ekið á regndekkjunum sem eru í boði frá Pirelli. „Ég ók lítillega í Barcelona (á Katalóníu brautinni), en það var svo blautt að það verður áhugaverð reynsla ef það gerist í fyrsta skipti um helgina. Ég þekki ekki mismuninn á regndekkjunum tveimur og það sama má segja um aðra. Þetta verður því skemmtilegt happdrætti. Við skulum sjá hver sigrar", sagði Schumacher frétt á autosport.com í dag. Í ljósi þess að keppnin er ræst af stað sídegis í Malasíu þýðir að meiri möguleiki er á rigningu. Schumacher segir enga vankanta að aka við erfiðar aðstæður, eins lengi og öryggi sé haft að leiðarljósi. Keppendur munu aka á tveimur æfingum í nótt, en þriðja æfingin er á aðfarnótt laugardags og tímatakan snemma á laugardagsmorgun. 24 ökumenn eru skráðir til leiks, eins og í öðrum mótum í lengsta kappakstur ársins hvað ekna kílómetra varðar í keppninni. Ökumenn aka liðlega 310 km í keppninni á sunnudag. Ef rignir á einhverri æfingunni eða í tímatökunni gæti það hjálpað ökumönnum að læra inn á regndekkinn betur en ella á brautinni fyrir keppnina.
Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira