Jens Línus Gauti rekur stefnumótasíðu fyrir einhleypa kattaeigendur Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. mars 2011 13:29 Jens Línus Gauti Kristjánsson rekur stefnumótasíðu fyrir kattaeigendur. Einhleypur íslenskur karlmaður sem býr í Grikklandi hefur sett upp stefnumótasíðu fyrir einhleypa kattaeigendur. Hann hafði verið að þróa hugbúnað fyrir samskipti þegar flækingsköttur gerði sig heimankominn hjá honum. Þá fékk hann hugmyndina að rekstri síðunnar. Hann byrjaði með netfangið ecat.eu í nóvember. „Svo fór þetta í loftið og fékk þessar góðu viðtökur frá konum í Bandaríkjunum. Ég fékk þess vegna z.com endingu sem virkar þarna vestra," segir Jens Línus Gauti Kristjánsson sem heldur úti síðunni. Rekstur vefsíðunnar er aðalstarf Jens. „Ég geri ráð fyrir að hafa í mig og á af þessu og mat handa köttunum næstu 20 árum eða svo," segir Jens. Jens er um þessar mundir að leita að fjárfestum og styrktaraðilum til að halda rekstri síðunnar áfram og markaðssetja vefsíðuna. „Mig vantar 350 þúsund dollara," segir Jens, en sú upphæð samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Jens telur að ef fjármagn fæst til að markaðssetja vefinn muni hann taka við um 20 þúsund heimsóknum á dag að meðaltali eftir 2 ár, með 18-20 flettingum við hverja heimsókn. En þrátt fyrir að Jens sé bjartsýnn á rekstur stefnumótasíðunnar er hann ekki eins viss um að hún muni skila honum kvenmanni á heimilið. „Húsið mitt er þannig að það er eiginlega ekki lengur íbúðarhæft," segir Jens. Hann segir að húsið hans sé staðsett í Rhodos. Gluggakarmar séu fúnir og það vanti rúður í húsið. „Þetta hús er átta hundruð ára gamalt held ég. Þaðhefur verið gert upp oft en illa," segir Jens. Á Íslandi myndi húsið sennilegast teljast vera fokhelt. „Þannig að ég held að það muni enginn kvenmaður vilja flytja hingað," segir Jens. Hann gerir því ráð fyrir að búa einn með sex heimilsköttum næstu árin. Að auki hefur henn tíu villiketti á fóðrum. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Einhleypur íslenskur karlmaður sem býr í Grikklandi hefur sett upp stefnumótasíðu fyrir einhleypa kattaeigendur. Hann hafði verið að þróa hugbúnað fyrir samskipti þegar flækingsköttur gerði sig heimankominn hjá honum. Þá fékk hann hugmyndina að rekstri síðunnar. Hann byrjaði með netfangið ecat.eu í nóvember. „Svo fór þetta í loftið og fékk þessar góðu viðtökur frá konum í Bandaríkjunum. Ég fékk þess vegna z.com endingu sem virkar þarna vestra," segir Jens Línus Gauti Kristjánsson sem heldur úti síðunni. Rekstur vefsíðunnar er aðalstarf Jens. „Ég geri ráð fyrir að hafa í mig og á af þessu og mat handa köttunum næstu 20 árum eða svo," segir Jens. Jens er um þessar mundir að leita að fjárfestum og styrktaraðilum til að halda rekstri síðunnar áfram og markaðssetja vefsíðuna. „Mig vantar 350 þúsund dollara," segir Jens, en sú upphæð samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Jens telur að ef fjármagn fæst til að markaðssetja vefinn muni hann taka við um 20 þúsund heimsóknum á dag að meðaltali eftir 2 ár, með 18-20 flettingum við hverja heimsókn. En þrátt fyrir að Jens sé bjartsýnn á rekstur stefnumótasíðunnar er hann ekki eins viss um að hún muni skila honum kvenmanni á heimilið. „Húsið mitt er þannig að það er eiginlega ekki lengur íbúðarhæft," segir Jens. Hann segir að húsið hans sé staðsett í Rhodos. Gluggakarmar séu fúnir og það vanti rúður í húsið. „Þetta hús er átta hundruð ára gamalt held ég. Þaðhefur verið gert upp oft en illa," segir Jens. Á Íslandi myndi húsið sennilegast teljast vera fokhelt. „Þannig að ég held að það muni enginn kvenmaður vilja flytja hingað," segir Jens. Hann gerir því ráð fyrir að búa einn með sex heimilsköttum næstu árin. Að auki hefur henn tíu villiketti á fóðrum.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira