Innlent

Ástráður situr í nýkjörinni landskjörstjórn

Ástráður Haraldsson á sæti í nýrri landskjörstjórn
Ástráður Haraldsson á sæti í nýrri landskjörstjórn Mynd úr safni / Anton Brink
Ástráður Haraldsson, formaður þeirrar landskjörstjórnar sem sagði af sér í janúarmánuði, á sæti í nýrri landskjörstjórn sem var kjörin á Alþingi í dag.

Aðrir í landskjörstjórn eru Freyr Ófeigsson, Sigrún Benediktsdóttir, Björn Jósep Arnviðarson, Jakob Björnsson. Varamaður var kjörin Linda Bentsdóttir sem kemur inn fyrir Sólveigu  Guðmundsdóttur.

Landskjörstjórnin mun síðar skipta með sér verkum og kjósa sér formann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×