Komum hugmyndum í framkvæmd Kristján Freyr Kristjánsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir skrifar 30. september 2011 12:00 Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir Til þess að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd þarf margt að koma til. Augljóslega þarf hugmyndin að vera góð, en ekki síður þarf frumkvöðullinn að finna sér gott fólk til vinna með, hann þarf að finna fjármagn, fá rágjöf og komast yfir margvíslegar hindranir sem verða á leið allra þeirra sem vilja stofna ný fyrirtæki. Fyrir þau okkar sem störfum við að aðstoða fólk með viðskiptahugmyndir er ljóst að flestir hugmyndasmiðir glíma við svipaða erfiðleika í upphafi. Allt eru það þekktar stærðir en kannski hefur samt ekki verið brugðist nægjanlega vel við þeim og aðgengi að t.d. ráðgjöf fyrir frumkvöðla hefur ekki verið nægjanlegt í gegnum tíðina. Okkar hugmynd að lausn á þessu, a.m.k. að hluta, eru Atvinnu- og nýsköpunarhelgar að erlendri fyrirmynd (e. Start-up weekends). Þær verða haldnar um allt land og sú fyrsta verður haldin þann 30. september á Suðurnesjum og svo fylgja a.m.k. fimm til viðbótar á næstunni. Frumkvöðlar, sem eru að feta sín fyrstu skref, hvort sem þeir eru með mótaða eða ómótaða hugmynd, áhuga eða þekkingu á nýsköpun, geta mætt og tekið þátt í láta hugmyndir verða að veruleika. Sérfræðingar frá Innovit og Landsbankanum munu veita ráðgjöf sem og fjölmargir aðrir. Markmiðið er að strax í byrjun helgarinnar séu myndaðir hópar og hver vinnur með eina hugmynd og þróar hana á það stig að hún verði að raunhæfri viðskiptahugmynd. Í kjölfarið fylgir 48 klukkustunda vinnusmiðja þar sem markmiðið er að koma viðskiptahugmyndinni sem lengst á sem skemmstum tíma. Þátttaka er endurgjaldslaus og við hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri. Þátttakendur Atvinnu- og nýsköpunarhelga geta leitað í kjölfarið til Innovit og Nýsköpunarþjónustu Landsbankans til að fá frekari ráðgjöf. Með því vonast Innovit og Landsbankinn til að þær hugmyndir sem fram koma verði að verðmætum fyrirtækjum þegar fram líða stundir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Skoðun Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Sjá meira
Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir Til þess að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd þarf margt að koma til. Augljóslega þarf hugmyndin að vera góð, en ekki síður þarf frumkvöðullinn að finna sér gott fólk til vinna með, hann þarf að finna fjármagn, fá rágjöf og komast yfir margvíslegar hindranir sem verða á leið allra þeirra sem vilja stofna ný fyrirtæki. Fyrir þau okkar sem störfum við að aðstoða fólk með viðskiptahugmyndir er ljóst að flestir hugmyndasmiðir glíma við svipaða erfiðleika í upphafi. Allt eru það þekktar stærðir en kannski hefur samt ekki verið brugðist nægjanlega vel við þeim og aðgengi að t.d. ráðgjöf fyrir frumkvöðla hefur ekki verið nægjanlegt í gegnum tíðina. Okkar hugmynd að lausn á þessu, a.m.k. að hluta, eru Atvinnu- og nýsköpunarhelgar að erlendri fyrirmynd (e. Start-up weekends). Þær verða haldnar um allt land og sú fyrsta verður haldin þann 30. september á Suðurnesjum og svo fylgja a.m.k. fimm til viðbótar á næstunni. Frumkvöðlar, sem eru að feta sín fyrstu skref, hvort sem þeir eru með mótaða eða ómótaða hugmynd, áhuga eða þekkingu á nýsköpun, geta mætt og tekið þátt í láta hugmyndir verða að veruleika. Sérfræðingar frá Innovit og Landsbankanum munu veita ráðgjöf sem og fjölmargir aðrir. Markmiðið er að strax í byrjun helgarinnar séu myndaðir hópar og hver vinnur með eina hugmynd og þróar hana á það stig að hún verði að raunhæfri viðskiptahugmynd. Í kjölfarið fylgir 48 klukkustunda vinnusmiðja þar sem markmiðið er að koma viðskiptahugmyndinni sem lengst á sem skemmstum tíma. Þátttaka er endurgjaldslaus og við hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri. Þátttakendur Atvinnu- og nýsköpunarhelga geta leitað í kjölfarið til Innovit og Nýsköpunarþjónustu Landsbankans til að fá frekari ráðgjöf. Með því vonast Innovit og Landsbankinn til að þær hugmyndir sem fram koma verði að verðmætum fyrirtækjum þegar fram líða stundir.
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar