Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 11:30 Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. Fram og Valur eigast í dag við í úrslitum Eimskipsbikar kvenna en þessi sömu lið hafa barist um nánast alla titla sem í boði að undanförnu. Yfirleitt hefur Valur haft betur en Fram vann þó bikarinn í fyrra. „Það sem hefur kannski gert útslagið fyrir okkur er að við höfum verið að gera þessa litlu atriði betur," sagði Stefán í samtali við við Vísi en leikurinn hefst klukkan 13.30 í dag. „Við höfum unnið vel í þeim sem skiptir oft miklu þegar uppi er staðið. Annars þekkjast þessi lið mjög vel og eru jöfn að getu. Nánast allir leikir þeirra hafa verið spennandi og ég tel að liðið sem verður betur undirbúið andlega vinni leikinn í dag." „Reyndar hafa leikirnir okkar gegn Fram alltaf þróast mjög undarlega. Fram hefur yfirleitt byrjað betur, komist 4-5 mörkum yfir og leitt í hálfleik. Þá hefur Íris [Björk Símonardóttir, markvörður Fram] varið um 20 skot. En svo í seinni hálfleik höfum við náð að klára leikinn á seiglunni." Valur tapaði þó bikarúrslitaleiknum í fyrra eins og áður segir en Stefán telur að reynsluleysi sinna leikmanna af úrslitaleikjum hafi haft mikið að segja þá. „Mér fannst liðið vera yfirspennt og við spiluðum ekki nógu vel. Við höfum verið að vinna í þeim hlutum að undanförnu og lærðum mikið af þessum leik." Íslenski handboltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. Fram og Valur eigast í dag við í úrslitum Eimskipsbikar kvenna en þessi sömu lið hafa barist um nánast alla titla sem í boði að undanförnu. Yfirleitt hefur Valur haft betur en Fram vann þó bikarinn í fyrra. „Það sem hefur kannski gert útslagið fyrir okkur er að við höfum verið að gera þessa litlu atriði betur," sagði Stefán í samtali við við Vísi en leikurinn hefst klukkan 13.30 í dag. „Við höfum unnið vel í þeim sem skiptir oft miklu þegar uppi er staðið. Annars þekkjast þessi lið mjög vel og eru jöfn að getu. Nánast allir leikir þeirra hafa verið spennandi og ég tel að liðið sem verður betur undirbúið andlega vinni leikinn í dag." „Reyndar hafa leikirnir okkar gegn Fram alltaf þróast mjög undarlega. Fram hefur yfirleitt byrjað betur, komist 4-5 mörkum yfir og leitt í hálfleik. Þá hefur Íris [Björk Símonardóttir, markvörður Fram] varið um 20 skot. En svo í seinni hálfleik höfum við náð að klára leikinn á seiglunni." Valur tapaði þó bikarúrslitaleiknum í fyrra eins og áður segir en Stefán telur að reynsluleysi sinna leikmanna af úrslitaleikjum hafi haft mikið að segja þá. „Mér fannst liðið vera yfirspennt og við spiluðum ekki nógu vel. Við höfum verið að vinna í þeim hlutum að undanförnu og lærðum mikið af þessum leik."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita