Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa 26. janúar 2010 13:31 Peter Windsor, forseti Argentínu Cristina Fernandez de Kirchnerog Jose Maria Lopez á kynningu kappans. Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. "Það er búið að vera markmið okkar að klófesta Lopez í nokkurn tíma. Það segir allt um karakter hans að hann gafst ekki upp, þótt hann fengi ekki sæti hjá Renault á sínum tíma sem keppnisökumaður", sagði Peter Windsor hjá USF1. "Í stað þess að vorkenna sér þá fór hann heima og vann 38 mót á heimavelli og varð þrefaldur meistari. Þjóðin stendur á bakvið hann og aðeins fótbolti er stærri en Formúlan í Argentínu. Til marks um vinsældir Lopez, þá tilkynnti forseti þjóðarinnar um þátttöku Lopezar í Formúlu 1. Tilkynnt var um málið í húsnæði ríkisstjórnar Argentínu. Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. "Það er búið að vera markmið okkar að klófesta Lopez í nokkurn tíma. Það segir allt um karakter hans að hann gafst ekki upp, þótt hann fengi ekki sæti hjá Renault á sínum tíma sem keppnisökumaður", sagði Peter Windsor hjá USF1. "Í stað þess að vorkenna sér þá fór hann heima og vann 38 mót á heimavelli og varð þrefaldur meistari. Þjóðin stendur á bakvið hann og aðeins fótbolti er stærri en Formúlan í Argentínu. Til marks um vinsældir Lopez, þá tilkynnti forseti þjóðarinnar um þátttöku Lopezar í Formúlu 1. Tilkynnt var um málið í húsnæði ríkisstjórnar Argentínu.
Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira