Vilja fleiri konur í KF Mjöðm og búa til Mjaðmarbörn 10. júní 2010 15:30 Knattspyrnufélagið KF Mjöðm rekur einnig kvennadeild sem var stofnuð síðasta haust. „Við viljum hvetja stúlkur til að mæta og kynna sér starfið," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson hjá knattspyrnufélaginu KF Mjöðm. Fyrsta vorhátíð Mjaðmar, Bjúddarinn 2010, verður haldin í Iðnó á föstudaginn. Félagið, sem er skipað ýmsum listaspírum úr Reykjavík, stofnaði kvennadeild síðasta haust og að sögn Steinþórs Helga er fjöldi mætra stúlkna þegar kominn um borð. „Þetta er eitt af skrefunum í metnaðarfullu starfi KF Mjaðmar. Við viljum stækka og stækka og síðan sjáum við til hvar við stöndum eftir fimmtíu ár. Það eru þegar komin nokkur Mjaðmarbörn og það styttist því í að við förum að byrja með unglingastarf." Á vorhátíðinni koma fram Hjaltalín, Agent Fresco, Retro Stefson, Mjaðmbó Kings og Jack Schidt, auk þess sem meðlimir FM Belfast og múm þeyta skífum. Nokkrir úr þessum hljómsveitum eru einmitt hluti af KF Mjaðmar-hópnum. Að sögn Steinþórs stóð til að fá landsliðskonuna Margréti Láru Viðarsdóttur til að mæta á hátíðina sem sérstakan verndara félagsins en ekkert varð af því. „Hún er guð í augum okkar allra og á stóran sess í hjörtum okkar." Í skarð hennar á hátíðinni hleypur Mjaðmgeir Lárus, öðru nafni plötusnúðurinn Margeir. Steinþór leggur áherslu á að konur mæti í Iðnó. „Þetta er líka kjörinn vettvangur til að hittast og búa til Mjaðmarbörn." Auk tónleikanna verður fleira í boði. Listamaðurinn Davíð Örn Halldórsson fremur myndlist, nýr búningur KF Mjaðmar hannaður af Guðmundi Jörundssyni verður frumsýndur og kynnir verður leikarinn Ragnar Ísleifur Bragason. Miðaverð er 1.000 krónur og skemmtunin hefst klukkan 22. Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
„Við viljum hvetja stúlkur til að mæta og kynna sér starfið," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson hjá knattspyrnufélaginu KF Mjöðm. Fyrsta vorhátíð Mjaðmar, Bjúddarinn 2010, verður haldin í Iðnó á föstudaginn. Félagið, sem er skipað ýmsum listaspírum úr Reykjavík, stofnaði kvennadeild síðasta haust og að sögn Steinþórs Helga er fjöldi mætra stúlkna þegar kominn um borð. „Þetta er eitt af skrefunum í metnaðarfullu starfi KF Mjaðmar. Við viljum stækka og stækka og síðan sjáum við til hvar við stöndum eftir fimmtíu ár. Það eru þegar komin nokkur Mjaðmarbörn og það styttist því í að við förum að byrja með unglingastarf." Á vorhátíðinni koma fram Hjaltalín, Agent Fresco, Retro Stefson, Mjaðmbó Kings og Jack Schidt, auk þess sem meðlimir FM Belfast og múm þeyta skífum. Nokkrir úr þessum hljómsveitum eru einmitt hluti af KF Mjaðmar-hópnum. Að sögn Steinþórs stóð til að fá landsliðskonuna Margréti Láru Viðarsdóttur til að mæta á hátíðina sem sérstakan verndara félagsins en ekkert varð af því. „Hún er guð í augum okkar allra og á stóran sess í hjörtum okkar." Í skarð hennar á hátíðinni hleypur Mjaðmgeir Lárus, öðru nafni plötusnúðurinn Margeir. Steinþór leggur áherslu á að konur mæti í Iðnó. „Þetta er líka kjörinn vettvangur til að hittast og búa til Mjaðmarbörn." Auk tónleikanna verður fleira í boði. Listamaðurinn Davíð Örn Halldórsson fremur myndlist, nýr búningur KF Mjaðmar hannaður af Guðmundi Jörundssyni verður frumsýndur og kynnir verður leikarinn Ragnar Ísleifur Bragason. Miðaverð er 1.000 krónur og skemmtunin hefst klukkan 22.
Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“