Skrifar barnabók um Gísla á Uppsölum 7. apríl 2010 03:30 Gísli á Uppsölum var hugsandi maður sem spáði mikið í lífið og tilveruna, segir Ingibjörg Reynisdóttir en hún vinnur að barnabók um einbúann. „Ég er á kafi í heimildarvinnu núna en ætla að reyna að koma henni út fyrir næstu jól," segir Ingibjörg Reynisdóttir, leikkona og rithöfundur. Hún er að skrifa barna- og unglingabók um einbúann Gísla Gíslason á Uppsölum. Ingibjörg segist alltaf hafa verið heilluð af Gísla og einföldu lífsmunstri hans og hún telur að nú sé einmitt rétti tíminn til að enduruppgötva lífspeki Gísla á tímum þegar allir vilja eiga og gera allt en gráta um leið horfinn heim efnishyggjunnar. Ingibjörg segist í fyrstu hafa viljað gera fremur einfalda og litla bók um Gísla með fallegum teikningum. En nú, þegar hún hafi kynnst þessari persónu betur í gegnum margvíslegar heimildir, sé það ómögulegt. „Ég er búin að viða að mér svo miklum upplýsingum og það verður erfitt að fórna miklu. En mig langar að hafa þetta einfalt og fallegt," útskýrir Ingibjörg. Rithöfundurinn segir að Gísli hafi komið henni á óvart. „Þetta er maður sem var mikið lagður í einelti í æsku. Hann átt sína góðu daga en líka sína slæmu. Gísli var nátengdur náttúrunni og það er ýmislegt annað sem neysluhyggjukynslóðin gæti lært af honum," útskýrir Ingibjörg sem sjálf hefur ákaflega breytt viðhorf til þessa þekktasta einbúa Íslands. „Ég leit á hann sem einhvern karlfausk en þær hugrenningar sem ég hef lesið eftir hann hafa leitt í ljós að hann var mjög hugsandi maður sem spáði mikið og spekúleraði," segir Ingibjörg sem útilokar ekki að ráðast í gerð kvikmyndar um Gísla þegar bókin hefur komið út. - fgg Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
„Ég er á kafi í heimildarvinnu núna en ætla að reyna að koma henni út fyrir næstu jól," segir Ingibjörg Reynisdóttir, leikkona og rithöfundur. Hún er að skrifa barna- og unglingabók um einbúann Gísla Gíslason á Uppsölum. Ingibjörg segist alltaf hafa verið heilluð af Gísla og einföldu lífsmunstri hans og hún telur að nú sé einmitt rétti tíminn til að enduruppgötva lífspeki Gísla á tímum þegar allir vilja eiga og gera allt en gráta um leið horfinn heim efnishyggjunnar. Ingibjörg segist í fyrstu hafa viljað gera fremur einfalda og litla bók um Gísla með fallegum teikningum. En nú, þegar hún hafi kynnst þessari persónu betur í gegnum margvíslegar heimildir, sé það ómögulegt. „Ég er búin að viða að mér svo miklum upplýsingum og það verður erfitt að fórna miklu. En mig langar að hafa þetta einfalt og fallegt," útskýrir Ingibjörg. Rithöfundurinn segir að Gísli hafi komið henni á óvart. „Þetta er maður sem var mikið lagður í einelti í æsku. Hann átt sína góðu daga en líka sína slæmu. Gísli var nátengdur náttúrunni og það er ýmislegt annað sem neysluhyggjukynslóðin gæti lært af honum," útskýrir Ingibjörg sem sjálf hefur ákaflega breytt viðhorf til þessa þekktasta einbúa Íslands. „Ég leit á hann sem einhvern karlfausk en þær hugrenningar sem ég hef lesið eftir hann hafa leitt í ljós að hann var mjög hugsandi maður sem spáði mikið og spekúleraði," segir Ingibjörg sem útilokar ekki að ráðast í gerð kvikmyndar um Gísla þegar bókin hefur komið út. - fgg
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira