Erlent

Norður-kóreskur landamæravörður myrðir þrjá Kínverja

Kína segir að norður-kóreskur landamæravörður hafi myrt þrjá Kínverja nálægt landamærum þeirra í síðustu viku, segir í frétt BBC.

Sagt er að landamæravörðurinn hafi slasað einn til viðbótar. Þetta átti sér stað nálægt bænum Dandong.

Kína hefur formlega kvartað til Norður-Kóreu yfir þessu.

Löndin eru talin vinaþjóðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×