Lán til helsárra Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar 26. janúar 2010 06:00 Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um lánakjör Hið helsára Haíti á nú kost á láni frá AGS með 5 prósenta vöxtum til uppbyggingar eftir jarðskjálftana sem tók líf álíka margra og íbúa hér á höfuðborgarsvæðinu. Rætt er um fjármögnun lánsins og að það verði vaxtalaust í tvö ár. Yfirvöld Haíti hljóta senn að ræða þetta málefni. Vegna þeirra sem líða taka þau vonandi ekki til þess 15 mánuði eins og við höfum gert um Icesave-lánin með þeim árangri að skuldatryggingar á ríkissjóð voru 21. janúar sl. orðnar 636,6 punktar. Erlendis óttast menn í vaxandi mæli greiðslufall íslenska ríkisins vegna óvissu um framhald samstarfs okkar við AGS vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Forseti okkar hefur haft forgöngu um að íslenskur almenningur kjósi um lán með 5,5 prósenta vöxtum, afborgunarlausu í 7 ár. Icesavelánið er sem sé næstum eins gott og hið blóðstorkna Haíti fær eftir sitt hroðalega áfall. Við sem höfum hús, ágæta heilbrigðisþjónustu, vega- og flugsamband erum enn að pexa. Ef Haíti býðst ekki lán á betri kjörum en þetta - hvað getum við þá ætlast til að alþjóðasamfélagið geri fyrir okkur? Fólkinu á Haíti er að blæða út í eiginlegri merkinu. Fyrirtækjum okkar mun, ef pexið heldur áfram, „blæða" töluvert. Eitt er það að verða fyrir áfalli og annað að bregðast við því á vitrænan hátt. Fólk ætti að bera saman ástandið hér og á Haíti og kjör lána sem standa þessum löndum til boða. Icesavelán okkar er með um 0,5 prósenta hærri vöxtum en lán Haíti, afborgunarlaust í sjö ár. Fólki þykir óréttlátt að borga fyrir skuldir óreiðumanna, eins og klifað er á. Hvað mega þá íbúar Haíti segja? Skyldi ekki sumum þar þykja óréttlátt fyrir eina þjóð að verða fyrir svona áfalli, blásaklaus. Íslendingar geta þó að hluta kennt sjálfum sér um stjórnarfar og fjárhagslegt áfall í kjölfar þess. Eitt er víst, Íslendingar geta lært mikið af æðruleysi íbúa Haíti. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um lánakjör Hið helsára Haíti á nú kost á láni frá AGS með 5 prósenta vöxtum til uppbyggingar eftir jarðskjálftana sem tók líf álíka margra og íbúa hér á höfuðborgarsvæðinu. Rætt er um fjármögnun lánsins og að það verði vaxtalaust í tvö ár. Yfirvöld Haíti hljóta senn að ræða þetta málefni. Vegna þeirra sem líða taka þau vonandi ekki til þess 15 mánuði eins og við höfum gert um Icesave-lánin með þeim árangri að skuldatryggingar á ríkissjóð voru 21. janúar sl. orðnar 636,6 punktar. Erlendis óttast menn í vaxandi mæli greiðslufall íslenska ríkisins vegna óvissu um framhald samstarfs okkar við AGS vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Forseti okkar hefur haft forgöngu um að íslenskur almenningur kjósi um lán með 5,5 prósenta vöxtum, afborgunarlausu í 7 ár. Icesavelánið er sem sé næstum eins gott og hið blóðstorkna Haíti fær eftir sitt hroðalega áfall. Við sem höfum hús, ágæta heilbrigðisþjónustu, vega- og flugsamband erum enn að pexa. Ef Haíti býðst ekki lán á betri kjörum en þetta - hvað getum við þá ætlast til að alþjóðasamfélagið geri fyrir okkur? Fólkinu á Haíti er að blæða út í eiginlegri merkinu. Fyrirtækjum okkar mun, ef pexið heldur áfram, „blæða" töluvert. Eitt er það að verða fyrir áfalli og annað að bregðast við því á vitrænan hátt. Fólk ætti að bera saman ástandið hér og á Haíti og kjör lána sem standa þessum löndum til boða. Icesavelán okkar er með um 0,5 prósenta hærri vöxtum en lán Haíti, afborgunarlaust í sjö ár. Fólki þykir óréttlátt að borga fyrir skuldir óreiðumanna, eins og klifað er á. Hvað mega þá íbúar Haíti segja? Skyldi ekki sumum þar þykja óréttlátt fyrir eina þjóð að verða fyrir svona áfalli, blásaklaus. Íslendingar geta þó að hluta kennt sjálfum sér um stjórnarfar og fjárhagslegt áfall í kjölfar þess. Eitt er víst, Íslendingar geta lært mikið af æðruleysi íbúa Haíti. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun