Moody´s boðar lækkun á lánshæfiseinkunn Íslands 26. febrúar 2010 15:21 Matsfyrirtækið Moody´s boðaði í dag lækkun á lánshæfiseinkunn Íslands. Ástæðan sem Moody´s gefur fyrir þessu er að samningaviðræður í Icesave málinu hafa stöðvast.Í nýju áliti Moody´s segir að matsfyrirtækið telur að þar sem ekki hafi tekist að ná samkomulagi í Icesave málinu muni endurskoðum á áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) tefjast ennfrekar, efnahagsbati verða veikari en ella og óstöðugleiki í stjórnmálum landsins sé líklegur.Á heildina litið telur Moody´s að leið Íslands út úr kreppunni sé nú erfiðari en áður var talið. Kenneth Orchard yfirmaður þjóðaráhættumats hjá Moody´s segir að áður hafi Moody´s haldið að sér höndunum með að endurmeta lánshæfismatið þar sem fyrirtækið taldi að allir aðilar málsins hefðu mikilla hagsmuna að gæta við lausn deildunnar. Þetta hafi reynst of mikil bjartsýni.Í álitinu er rætt um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu en Moody´s telur að væntanlegur nei-meirihluti í þeirri atkvæðagreiðslu muni koma í veg fyrir verulegan fjárhagsstuðning frá Norðurlöndunum og AGS.Þannig muni draga úr tiltrú á gjaldmiðilinn og afnámi gjaldeyrishafta seinkar. Einnig hafi þetta í för með sér að landið hefur ekki upp á neinn neyðargjaldeyrisforða að hlaupa ef það lendir í vandræðum með að fjármagna afborganir af skuldum árin 2011 og 2012. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s boðaði í dag lækkun á lánshæfiseinkunn Íslands. Ástæðan sem Moody´s gefur fyrir þessu er að samningaviðræður í Icesave málinu hafa stöðvast.Í nýju áliti Moody´s segir að matsfyrirtækið telur að þar sem ekki hafi tekist að ná samkomulagi í Icesave málinu muni endurskoðum á áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) tefjast ennfrekar, efnahagsbati verða veikari en ella og óstöðugleiki í stjórnmálum landsins sé líklegur.Á heildina litið telur Moody´s að leið Íslands út úr kreppunni sé nú erfiðari en áður var talið. Kenneth Orchard yfirmaður þjóðaráhættumats hjá Moody´s segir að áður hafi Moody´s haldið að sér höndunum með að endurmeta lánshæfismatið þar sem fyrirtækið taldi að allir aðilar málsins hefðu mikilla hagsmuna að gæta við lausn deildunnar. Þetta hafi reynst of mikil bjartsýni.Í álitinu er rætt um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu en Moody´s telur að væntanlegur nei-meirihluti í þeirri atkvæðagreiðslu muni koma í veg fyrir verulegan fjárhagsstuðning frá Norðurlöndunum og AGS.Þannig muni draga úr tiltrú á gjaldmiðilinn og afnámi gjaldeyrishafta seinkar. Einnig hafi þetta í för með sér að landið hefur ekki upp á neinn neyðargjaldeyrisforða að hlaupa ef það lendir í vandræðum með að fjármagna afborganir af skuldum árin 2011 og 2012.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira