Erlent

Stjórn þriggja flokka líkleg í Hollandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, sem Jan Peter Balkenende forsætisráðherra leiðir, beið afhroð og ætlar hann að hætta stjórnmálaþátttöku.
Kristilegi demókrataflokkurinn, sem Jan Peter Balkenende forsætisráðherra leiðir, beið afhroð og ætlar hann að hætta stjórnmálaþátttöku.

Þingkosningarnar í Hollandi virtust ætla að verða hnífjafnar samkvæmt fréttum í gærkvöldi. Frjálslynda þjóðarflokknum og Verkamannaflokknum, stærstu flokkunum til hægri og vinstri, var spáð jafnmörgum þingsætum, eða 31 af 150 á hollenska þinginu.

Kristilegi demókrataflokkurinn, sem Jan Peter Balkenende forsætisráðherra leiðir, beið afhroð og ætlar hann að hætta stjórnmálaþátttöku.

Allar líkur virðast vera á samsteypustjórn þriggja flokka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×