Slasaði hjólreiðamaðurinn tryggður 24. nóvember 2010 16:45 Oft þurfa hjólreiðamenn að hjóla meðfram útivistarstígum. Myndin er úr safni. „Hann lendir í árekstri við ökutæki og það er tryggt. Hann á því að fá fullar bætur vegna slyssins," segir Árni Davíðsson, formaður landssamtaka hjólreiðamanna um slys sem hjólreiðamaðurinn Þorsteinn K. Kristiansen lenti í á laugardaginn. Þá ók strætisvagn á Þorstein þar sem hann var að koma niður Suðurgötuna, en vagnin var að beygja inn götuna frá Vonarstræti. Þorsteinn tvíbrotnaði á fæti auk þess sem hann handleggsbrotnaði í slysinu. Þorsteinn sagði í viðtali við Vísi að hann vissi ekki hver réttarstaðan hans væri eftir slysið. Árni segir hana ljósa, tryggingafélag strætisvagnsins eigi að borga tjónið og hjólið líka. „Jafnvel þó hann hefði verið í órétt þá væri tryggngafélaginu skylt að greiða fyrir hans meiðsl, segir Árni. Hann segir staðsetningu slyssins sérstaka. Landssamtökin hafa skoðað vel hvar helstu hjólreiðaslysins eigi sér stað. Yfirleitt eiga óhöppin sér stað þegar hjólreiðamenn fara yfir umferðagötur, og þar eru börn í meirihluta. Aðspurður hvort það sé almennt sjónarmið ökumanna að hjólreiðamenn eigi að passa sig svarar Árni því til að það sé í raun löng saga. Meðal annars er ávallt lögð áhersla á að fólk forðist bíla og passa sig í umferðinni. „Það er góðra gjalda vert, en ef maður er í umferðinni þá veit maður hvernig bílar haga sér," segir Árni sem segir almennt séð gott að hjóla á Íslandi. Það sem helst vanti séu tengingar við önnur sveitarfélög og stundum hverfi. „Það er eins og áherslan sé frekar á útivist enda göngustígar oft meðfram sjónum og annað eins," segir Árni sem finnur fyrir mikilli aukningu hjólreiðamanna. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
„Hann lendir í árekstri við ökutæki og það er tryggt. Hann á því að fá fullar bætur vegna slyssins," segir Árni Davíðsson, formaður landssamtaka hjólreiðamanna um slys sem hjólreiðamaðurinn Þorsteinn K. Kristiansen lenti í á laugardaginn. Þá ók strætisvagn á Þorstein þar sem hann var að koma niður Suðurgötuna, en vagnin var að beygja inn götuna frá Vonarstræti. Þorsteinn tvíbrotnaði á fæti auk þess sem hann handleggsbrotnaði í slysinu. Þorsteinn sagði í viðtali við Vísi að hann vissi ekki hver réttarstaðan hans væri eftir slysið. Árni segir hana ljósa, tryggingafélag strætisvagnsins eigi að borga tjónið og hjólið líka. „Jafnvel þó hann hefði verið í órétt þá væri tryggngafélaginu skylt að greiða fyrir hans meiðsl, segir Árni. Hann segir staðsetningu slyssins sérstaka. Landssamtökin hafa skoðað vel hvar helstu hjólreiðaslysins eigi sér stað. Yfirleitt eiga óhöppin sér stað þegar hjólreiðamenn fara yfir umferðagötur, og þar eru börn í meirihluta. Aðspurður hvort það sé almennt sjónarmið ökumanna að hjólreiðamenn eigi að passa sig svarar Árni því til að það sé í raun löng saga. Meðal annars er ávallt lögð áhersla á að fólk forðist bíla og passa sig í umferðinni. „Það er góðra gjalda vert, en ef maður er í umferðinni þá veit maður hvernig bílar haga sér," segir Árni sem segir almennt séð gott að hjóla á Íslandi. Það sem helst vanti séu tengingar við önnur sveitarfélög og stundum hverfi. „Það er eins og áherslan sé frekar á útivist enda göngustígar oft meðfram sjónum og annað eins," segir Árni sem finnur fyrir mikilli aukningu hjólreiðamanna.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira