Hamilton: Verð að halda haus 15. júní 2010 14:49 Lewis Hamilton hjá McLaren. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. "Það eru nokkur góð mót framundan. Valencia verður gott fyrir mig og Silverstone er góð braut, sem hefur reynst mér vel og svo mótið í Ungverjalandi. En við sjáum hvernig nýja útfærsla brautarinnar kemur til með að reynast. Vonandi mun bíllinn enn batna á milli þessara móta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com í dag. "Ef ég get haldið haus og einbeitningu og bitið frá mér, þá geta næstu mót skipt miklu máli. Það er jafnt á milli manna og ef hægt er að mynda eitthvað forskot á næstunni, þá er góður möguleiki að halda því út tímabilið. Það hlýtur að vera markmið mitt í næstu mótum", sagði Hamilton og vill greinilega nýta slagkraftinn úr síðustu tveimur mótum. "Mér finnst ég hafa ekið vel allt tímabilið. Mér finnst ég sterkari en nokkurn tíma. En tækifærin hafa gefist að undanförnu og ég gríp þau báðum höndum", sagði Hamilton. Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. "Það eru nokkur góð mót framundan. Valencia verður gott fyrir mig og Silverstone er góð braut, sem hefur reynst mér vel og svo mótið í Ungverjalandi. En við sjáum hvernig nýja útfærsla brautarinnar kemur til með að reynast. Vonandi mun bíllinn enn batna á milli þessara móta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com í dag. "Ef ég get haldið haus og einbeitningu og bitið frá mér, þá geta næstu mót skipt miklu máli. Það er jafnt á milli manna og ef hægt er að mynda eitthvað forskot á næstunni, þá er góður möguleiki að halda því út tímabilið. Það hlýtur að vera markmið mitt í næstu mótum", sagði Hamilton og vill greinilega nýta slagkraftinn úr síðustu tveimur mótum. "Mér finnst ég hafa ekið vel allt tímabilið. Mér finnst ég sterkari en nokkurn tíma. En tækifærin hafa gefist að undanförnu og ég gríp þau báðum höndum", sagði Hamilton.
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira