Viðskipti innlent

Kauphöllin lokar á aðgang VBS að viðskiptakerfi sínu

Kauphöllin hefur tekið þá ákvörðun að loka tímabundið fyrir aðgang VBS Fjárfestingarbanka hf. (kauphallarauðkenni: STO) að viðskiptakerfi Kauphallarinnar.

Í tilkynningu segir að þetta sé gert með vísan til óskar VBS Fjárfestingarbanka um að Fjármálaeftirlitið skipaði bankanum bráðabirgðastjórn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×