Erlent

Enn barist við talíbana í Pakistan

Átök halda áfram á milli pakistanskra stjórnarhermanna og skæruliða sem halda til í fjallahéruðum landsins á landamærum Afganistans. Í nótt féllu 21 skæruliði og fimm stjórnarhermenn í átökunum og í gær var 61 skæruliði felldur í miklum loftárásum á sama svæði. Markmið stjórnarinnar í Pakistan er að hrekja Talíbana frá völdum á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×