Rússneska ofurfyrirsætan skartar íslenskum mosa 30. júlí 2010 07:00 Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður er mjög ánægður með að rússneska ofurfyrirsætan Natalia Vodianova hafi fest kaup á hálsmeni úr skartgripalínu hans, Growing Jewlery. Þar sem Vodianova er sjöunda ríkasta fyrirsæta heims og mjög virt í tískuheiminum er salan ákveðin gæðastimpill á skartgripina sem eru úr silfri og íslenskum mosa. „Ég verð eiginlega að ná sambandi við hana og fá senda mynd af henni með hálsmenið mitt," segir Hafsteinn Júlíusson, vöruhönnuður. Ofurfyrirsætan Natalia Vodianova festi kaup á hálmeninu hans, Growing Jewelry, þegar hún var stödd hér á landi í byrjun mánaðarins. Eins og Fréttablaðið greindi frá var Vodianova stödd hér á landi fyrir tveimur vikum ásamt ónafngreindum manni og féllu þau bæði fyrir mosahálsmenunum hans Hafsteins. „Ég var að koma til landsins og fékk þá þessar gleðifregnir frá starfstúlkunum í Kraumi þar sem skartgripirnir eru seldir," segir Hafsteinn. „Maðurinn sem var með fyrirsætunni keypti víst hálsmenið fyrir Vodianovu." Ekki er vitað hver förunautur ofurfyrirsætunnar var á meðan dvöl hennar í Reykjavík stóð yfir, en hún gift breska auðkýfingnum Justin Trevor Berkeley Portman. Skartgripirnir umræddu eru silfurhálsmen og hringar skreyttir íslenskum mosa og hafa þeir fengið mikla athygli. Hafsteinn, sem er búsettur í Mílanó, er búinn að koma á fót fyrirtækinu HAF by Hafsteinn Júlíusson þar sem hann er meðal annars með tölvutöskur, pappírssnakk, gosdrykk og næringardisk í burðarliðnum. „Ég er staddur hér á landi til að fylgja þessum vörum eftir og koma þeim í framleiðslu og sölu hér á landi," segir hann. Mosavöxnu skartgripirnir og fleiri vörur Hafsteins hafa vakið mikla athygli í erlendri pressu og segist hann vera að selja þá út um allan heim. „Ég er að fá margar pantarnir frá löndum eins og Íran og Aserbadsjan sem er frekar fyndið, en mjög skemmtilegt að það sé fólk sem skartar íslenskum mosa í þessu löndum," segir Hafsteinn en skartgripirnir eru seldir í eins konar mínígróðurhúsi og þurfa eigendurnir að sjá til þess að mosinn haldi sér grænum og fínum. „Ég fæ fjöldann allan af pósti frá viðskiptavinum sem láta mig vita hvernig gengur að halda mosanum við. Fínt að geta haldið tengslum við vöruna sína og vita hvernig hún hefur það," segir Hafsteinn hlæjandi en hann sendir stundum áfyllingu í skartgripina og það er spurning hvort rússneska ofurfyrirsætan eigi eftir að rækta mosann sinn eða biðja um áfyllingu hjá Hafsteini. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Ég verð eiginlega að ná sambandi við hana og fá senda mynd af henni með hálsmenið mitt," segir Hafsteinn Júlíusson, vöruhönnuður. Ofurfyrirsætan Natalia Vodianova festi kaup á hálmeninu hans, Growing Jewelry, þegar hún var stödd hér á landi í byrjun mánaðarins. Eins og Fréttablaðið greindi frá var Vodianova stödd hér á landi fyrir tveimur vikum ásamt ónafngreindum manni og féllu þau bæði fyrir mosahálsmenunum hans Hafsteins. „Ég var að koma til landsins og fékk þá þessar gleðifregnir frá starfstúlkunum í Kraumi þar sem skartgripirnir eru seldir," segir Hafsteinn. „Maðurinn sem var með fyrirsætunni keypti víst hálsmenið fyrir Vodianovu." Ekki er vitað hver förunautur ofurfyrirsætunnar var á meðan dvöl hennar í Reykjavík stóð yfir, en hún gift breska auðkýfingnum Justin Trevor Berkeley Portman. Skartgripirnir umræddu eru silfurhálsmen og hringar skreyttir íslenskum mosa og hafa þeir fengið mikla athygli. Hafsteinn, sem er búsettur í Mílanó, er búinn að koma á fót fyrirtækinu HAF by Hafsteinn Júlíusson þar sem hann er meðal annars með tölvutöskur, pappírssnakk, gosdrykk og næringardisk í burðarliðnum. „Ég er staddur hér á landi til að fylgja þessum vörum eftir og koma þeim í framleiðslu og sölu hér á landi," segir hann. Mosavöxnu skartgripirnir og fleiri vörur Hafsteins hafa vakið mikla athygli í erlendri pressu og segist hann vera að selja þá út um allan heim. „Ég er að fá margar pantarnir frá löndum eins og Íran og Aserbadsjan sem er frekar fyndið, en mjög skemmtilegt að það sé fólk sem skartar íslenskum mosa í þessu löndum," segir Hafsteinn en skartgripirnir eru seldir í eins konar mínígróðurhúsi og þurfa eigendurnir að sjá til þess að mosinn haldi sér grænum og fínum. „Ég fæ fjöldann allan af pósti frá viðskiptavinum sem láta mig vita hvernig gengur að halda mosanum við. Fínt að geta haldið tengslum við vöruna sína og vita hvernig hún hefur það," segir Hafsteinn hlæjandi en hann sendir stundum áfyllingu í skartgripina og það er spurning hvort rússneska ofurfyrirsætan eigi eftir að rækta mosann sinn eða biðja um áfyllingu hjá Hafsteini. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira