Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Benedikt Guðmundsson skrifar 11. febrúar 2010 06:00 Eitt af áherslumálum Gunnars I Birgissonar oddvita sjálfstæðismanna í Kópavogi.Atvinnumál Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Efnahagsástand á Íslandi er í mikilli lægð um þessar mundir, en ef rétt er á málum haldið mun efnahagslífið rísa úr öskustónni á næstu árum. Kópavogsbær er með tilbúin svæði fyrir fyrirtækin, sem eru mjög vel staðsett og innviðir tilbúnir að taka við þeim. Við Íslendingar þurfum númer eitt ,tvö og þrjú að auka framleiðslu og útflutning til að skapa gjaldeyristekjur og störf. Einn af framtíðarmöguleikum okkar er útflutningur á vatni, en mikill skortu er á því í öllum álfum.Við Kópavogsbúar eigum tilbúnar borholur rétt við Guðmundarlund ofna við Þingin og skipulagt atvinnusvæði er þar rétt við. Þennan möguleika þurfum við að markaðssetja.Fjölga þarf störfum í byggingariðnaði Undanfarin ár hefur verið offramleiðsla af íbúðar-og atvinnuhúsnæði á suðvesturhorninu. Í Kópavogi eru þó mun færri lausar íbúðir en í nágrannasveitarfélögunum. Innan við hundrað íbúðir í fjölbýli eru tilbúnar og auðar, en voru yfir tvöhundruð í mars á síðasta ári. Það er því ljóst, að þessar íbúðir munu allar verða komnar í notkun áður en þetta ár er liðið. Það er skortur á minni íbúðum í fjölbýli, 70-100 m2 að stærð, sérstaklega fyrir ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð. Einnig hefur fólk, sem er tekið að reskjast áhuga á, að komast úr stórum eignum í minni, en lítið úrval er af minni eignum í dag í Kópavogi. Breyta þarf skipulagi í Þingum og Rjúpnahæð í þá átt, að minnka einingarnar og fjölga þeim. Allir innviðir eru þegar til staðar, grunnskólar, leikskólar, íþróttamannvirki, þjónustumiðstöðvar aldraðra, göngustígar, opin svæði og fleira. Ef byggingaframkvæmdir hefjast á seinni hluta þessa árs og íbúðir komnar í söluhæft ástand á næsta ári, þá verður að mínu mati markaður fyrir þá framleiðslu til staðar. Þetta mun fjölga störfum í byggingariðnaði, en hann er nánast dauður um þessar mundir. Fólk hefur sýnt það á undaförnum árum að það vill búa í Kópavogi vegna góðrar þjónustu og staðsetningar. Þegar að kreppir og minni fjárráð eru fyrir hendi þarf að minnka einingarnar og þar með lækkar verðið sem þarf að vera viðráðanlegt fyrir væntalega kaupendur. Höfundur er sölustjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Eitt af áherslumálum Gunnars I Birgissonar oddvita sjálfstæðismanna í Kópavogi.Atvinnumál Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Efnahagsástand á Íslandi er í mikilli lægð um þessar mundir, en ef rétt er á málum haldið mun efnahagslífið rísa úr öskustónni á næstu árum. Kópavogsbær er með tilbúin svæði fyrir fyrirtækin, sem eru mjög vel staðsett og innviðir tilbúnir að taka við þeim. Við Íslendingar þurfum númer eitt ,tvö og þrjú að auka framleiðslu og útflutning til að skapa gjaldeyristekjur og störf. Einn af framtíðarmöguleikum okkar er útflutningur á vatni, en mikill skortu er á því í öllum álfum.Við Kópavogsbúar eigum tilbúnar borholur rétt við Guðmundarlund ofna við Þingin og skipulagt atvinnusvæði er þar rétt við. Þennan möguleika þurfum við að markaðssetja.Fjölga þarf störfum í byggingariðnaði Undanfarin ár hefur verið offramleiðsla af íbúðar-og atvinnuhúsnæði á suðvesturhorninu. Í Kópavogi eru þó mun færri lausar íbúðir en í nágrannasveitarfélögunum. Innan við hundrað íbúðir í fjölbýli eru tilbúnar og auðar, en voru yfir tvöhundruð í mars á síðasta ári. Það er því ljóst, að þessar íbúðir munu allar verða komnar í notkun áður en þetta ár er liðið. Það er skortur á minni íbúðum í fjölbýli, 70-100 m2 að stærð, sérstaklega fyrir ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð. Einnig hefur fólk, sem er tekið að reskjast áhuga á, að komast úr stórum eignum í minni, en lítið úrval er af minni eignum í dag í Kópavogi. Breyta þarf skipulagi í Þingum og Rjúpnahæð í þá átt, að minnka einingarnar og fjölga þeim. Allir innviðir eru þegar til staðar, grunnskólar, leikskólar, íþróttamannvirki, þjónustumiðstöðvar aldraðra, göngustígar, opin svæði og fleira. Ef byggingaframkvæmdir hefjast á seinni hluta þessa árs og íbúðir komnar í söluhæft ástand á næsta ári, þá verður að mínu mati markaður fyrir þá framleiðslu til staðar. Þetta mun fjölga störfum í byggingariðnaði, en hann er nánast dauður um þessar mundir. Fólk hefur sýnt það á undaförnum árum að það vill búa í Kópavogi vegna góðrar þjónustu og staðsetningar. Þegar að kreppir og minni fjárráð eru fyrir hendi þarf að minnka einingarnar og þar með lækkar verðið sem þarf að vera viðráðanlegt fyrir væntalega kaupendur. Höfundur er sölustjóri.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar