Grúsk-hópurinn með nýtt lag 27. mars 2010 05:00 Einar Oddsson er forsprakki hljómsveitarinnar Grúsk sem er að undirbúa sína fyrstu plötu. fréttablaðið/stefán Hljómsveitin Grúsk hefur sent frá sér lagið Til lífs á ný og er það annað lagið sem fer í spilun af fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út seinna á árinu. Hið fyrra heitir Góða skapið og var í sjö vikur á meðal 30 vinsælustu laga Rásar 2 í haust. Grúsk er óvenjuleg hljómsveit því hún samanstendur af 22 manna hópi söngvara og hljóðfæraleikara, þar á meðal Bergsveini Arilíussyni, sem syngur einmitt Til lífs á ný, Magnúsi Þór Sigmundssyni, Guðmundi Péturssyni og Ásgeiri Óskarssyni. „Þetta byrjaði eiginlega fyrir fjórum árum," segir forsprakkinn og lagahöfundurinn Einar Oddsson, sem velur tónlistarmenn úr hópnum eftir því sem best hentar hverju sinni. „Ég fór til Péturs Hjaltested og ætlaði að taka upp eitt til tvö lög. Ég kom með sex lög og við gátum ekki gert upp á milli þeirra og tókum þau öll upp. Síðan hefur þetta verið að þróast með hléum." Að sögn Einars er draumurinn að halda eina góða tónleika þegar platan kemur út. „Við myndum velja sex til sjö manna hóp til að spila undir. Síðan er spurning hvort maður væri með alla söngvarana," segir hann. Einar hefur verið viðloðandi tónlistarbransann í mörg ár. Hann samdi lög á sólóplötu Rúnu Stefánsdóttur sem kom út fyrir sex árum og hefur átt tvö lög í undankeppni Eurovision. Hið fyrra hét Í villtan dans sem Rúna söng árið 2001 og á síðasta ári söng Erna Hrönn lagið Glópagull. Hann segir nýju tónlistina þó vera af allt öðrum toga. „Þetta er svolítið grúsk eins og nafnið gefur til kynna. Maður er að leita í gamla áhrifavalda frá áttunda áratugnum og svo koma Bítlarnir sterkir þarna inn í bland við nýrri strauma." Nýtt myndband við lagið Til lífs á ný má finna á Facebook-síðu Grúsks. Fleiri upplýsingar má finna á Myspace.com/gruskmusik. freyr@frettabladid.is Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tónarúm - VÖK Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Hljómsveitin Grúsk hefur sent frá sér lagið Til lífs á ný og er það annað lagið sem fer í spilun af fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út seinna á árinu. Hið fyrra heitir Góða skapið og var í sjö vikur á meðal 30 vinsælustu laga Rásar 2 í haust. Grúsk er óvenjuleg hljómsveit því hún samanstendur af 22 manna hópi söngvara og hljóðfæraleikara, þar á meðal Bergsveini Arilíussyni, sem syngur einmitt Til lífs á ný, Magnúsi Þór Sigmundssyni, Guðmundi Péturssyni og Ásgeiri Óskarssyni. „Þetta byrjaði eiginlega fyrir fjórum árum," segir forsprakkinn og lagahöfundurinn Einar Oddsson, sem velur tónlistarmenn úr hópnum eftir því sem best hentar hverju sinni. „Ég fór til Péturs Hjaltested og ætlaði að taka upp eitt til tvö lög. Ég kom með sex lög og við gátum ekki gert upp á milli þeirra og tókum þau öll upp. Síðan hefur þetta verið að þróast með hléum." Að sögn Einars er draumurinn að halda eina góða tónleika þegar platan kemur út. „Við myndum velja sex til sjö manna hóp til að spila undir. Síðan er spurning hvort maður væri með alla söngvarana," segir hann. Einar hefur verið viðloðandi tónlistarbransann í mörg ár. Hann samdi lög á sólóplötu Rúnu Stefánsdóttur sem kom út fyrir sex árum og hefur átt tvö lög í undankeppni Eurovision. Hið fyrra hét Í villtan dans sem Rúna söng árið 2001 og á síðasta ári söng Erna Hrönn lagið Glópagull. Hann segir nýju tónlistina þó vera af allt öðrum toga. „Þetta er svolítið grúsk eins og nafnið gefur til kynna. Maður er að leita í gamla áhrifavalda frá áttunda áratugnum og svo koma Bítlarnir sterkir þarna inn í bland við nýrri strauma." Nýtt myndband við lagið Til lífs á ný má finna á Facebook-síðu Grúsks. Fleiri upplýsingar má finna á Myspace.com/gruskmusik. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tónarúm - VÖK Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið