Gunnar Einarsson: Við erum klárlega að toppa á réttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2010 22:56 Gunnar Einarsson er að spila frábærlega fyrir Keflavík þessa dagana. Mynd/Vilhelm Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. „Þetta var mikil barátta. Maður bjóst við hörkuleik og það er náttúrulega ekkert gefið í þessu," sagði Gunnar Einarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, í útsendingu Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég og strákarnir förum út í þetta bara til að vinna titla og öðruvísi er þetta ekkert gaman," sagði Gunnar og bætti við: „Við erum klárlega að toppa á réttum tíma. Það skiptir öllu máli að toppa á þessum tíma því þetta er sá tími sem maður vill vera í toppstandi, toppformi og sýna þvílíkan baráttuvilja. Það er akkúrat þessi tími," sagði Gunnar sem er sér kosti við báða hugsanlega mótherja í lokaúrslitunum. „Það eru kostir við bæði lið. Það eru styttri ferðalög í leikjunum á móti KR en við verðum með heimavallarréttinn á móti Snæfelli. Báðir kostirnir eru nokkuð góðir," sagði Gunnar sem hefur fulla trú á sínu liði í úrslitunum. „Við getum að sjálfsögðu orðið Íslandsmeistarar. Stefnan er sett á toppinn eins og hvert annað ár því stefnan er alltaf sett á toppinn," sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. „Þetta var mikil barátta. Maður bjóst við hörkuleik og það er náttúrulega ekkert gefið í þessu," sagði Gunnar Einarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, í útsendingu Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég og strákarnir förum út í þetta bara til að vinna titla og öðruvísi er þetta ekkert gaman," sagði Gunnar og bætti við: „Við erum klárlega að toppa á réttum tíma. Það skiptir öllu máli að toppa á þessum tíma því þetta er sá tími sem maður vill vera í toppstandi, toppformi og sýna þvílíkan baráttuvilja. Það er akkúrat þessi tími," sagði Gunnar sem er sér kosti við báða hugsanlega mótherja í lokaúrslitunum. „Það eru kostir við bæði lið. Það eru styttri ferðalög í leikjunum á móti KR en við verðum með heimavallarréttinn á móti Snæfelli. Báðir kostirnir eru nokkuð góðir," sagði Gunnar sem hefur fulla trú á sínu liði í úrslitunum. „Við getum að sjálfsögðu orðið Íslandsmeistarar. Stefnan er sett á toppinn eins og hvert annað ár því stefnan er alltaf sett á toppinn," sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum