Schumacher rólegur þrátt fyrir erfiða byrjun 6. maí 2010 18:00 Michael Schumacher brosir þrátt fyrir mótlætið. Hann telur að rætast muni úr málum. mynd: Getty Images Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. "Ef við skoðum hvað hefur gengið á, þá getum við sagt að í Kína hafi ég ekki gert góða hluti. En ég er bjartsýnn á að hlutirnir fari að ganga og er tiltölulega sfslappaður með stöðuna", sagði Schumacher sem hefur keppt í fjórum mótum til þessa. Í tveimur lenti hann í vandræðum með bílinn, ekið var á hann og svo bilaði afturfjöðrun. Vefsetur Autosport hafði ummæli hans eftir honum. "Ég veit að bíllinn hentar mér ekki eins og er og ég bjóst ekki við að mæta og leggja alla að velli. Þetta tekur tíma og gengur bara vel. Ég þarf að finna leið til að læra á bílinn, rétt eins og í gamla daga. Ég bjóst aldrei við að byrja eins og ég endaði með Ferrari. Jafnvel þegar mér gekk sem best með Ferrari, þá komu tímar þar sem hlutirnir gengu ekki upp og ég svipaða gagnrýni." Ýmsir aðilar, blaðamenn og gamlir keppnismenn hafa rætt að Schumacher hafi ekki staðið sig sem skyldi, en margir toppökumenn á ráslínunni búast við honum sterkum fyrr eða síðar á árinu. Robert Kubica sagði þó í dag að hann hefði búist við meira af Schumacher og sama mætti segja um einhverja fleiri ökumenn. Schumacher fær endurbættan bíl í hendurnar fyrir mótið í Barcelona, sem ætti að auka hraða Mercedes bílsins, en önnur lið mæta líka með endurbætta bíla. Bíll Schumachers og Nico Rosberg verður m.a. með lengra hjólhaf en áður og breytta yfirbyggingu. Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. "Ef við skoðum hvað hefur gengið á, þá getum við sagt að í Kína hafi ég ekki gert góða hluti. En ég er bjartsýnn á að hlutirnir fari að ganga og er tiltölulega sfslappaður með stöðuna", sagði Schumacher sem hefur keppt í fjórum mótum til þessa. Í tveimur lenti hann í vandræðum með bílinn, ekið var á hann og svo bilaði afturfjöðrun. Vefsetur Autosport hafði ummæli hans eftir honum. "Ég veit að bíllinn hentar mér ekki eins og er og ég bjóst ekki við að mæta og leggja alla að velli. Þetta tekur tíma og gengur bara vel. Ég þarf að finna leið til að læra á bílinn, rétt eins og í gamla daga. Ég bjóst aldrei við að byrja eins og ég endaði með Ferrari. Jafnvel þegar mér gekk sem best með Ferrari, þá komu tímar þar sem hlutirnir gengu ekki upp og ég svipaða gagnrýni." Ýmsir aðilar, blaðamenn og gamlir keppnismenn hafa rætt að Schumacher hafi ekki staðið sig sem skyldi, en margir toppökumenn á ráslínunni búast við honum sterkum fyrr eða síðar á árinu. Robert Kubica sagði þó í dag að hann hefði búist við meira af Schumacher og sama mætti segja um einhverja fleiri ökumenn. Schumacher fær endurbættan bíl í hendurnar fyrir mótið í Barcelona, sem ætti að auka hraða Mercedes bílsins, en önnur lið mæta líka með endurbætta bíla. Bíll Schumachers og Nico Rosberg verður m.a. með lengra hjólhaf en áður og breytta yfirbyggingu.
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira