Tekst á við eftirhermu 13. desember 2010 09:00 Kanadískur maður hefur hermt eftir hönnun Sruli Recht og selur eftirhermuna á sömu síðu og Sruli sem er að vonum mjög ósáttur. Fréttablaðið/gva Umdeild regnhlíf hönnuðarins Sruli Recht hefur dúkkað upp í sölu sem hönnun annars manns. Sruli segir að verið sé að stela hönnun hans. Það hefur vakið nokkra athygli manna og kvenna að á vefsíðunni Behance.net má finna hina frægu Umbuster regnhlíf iðnhönnuðarins Sruli Recht og á sömu síðu er önnur nánast eins regnhlíf eftir annan hönnuð. Eini sjáanlegi munurinn á regnhlífunum er efniviður handfanganna, en annað er úr léttu áli á meðan hitt er úr viði. Þegar málið var borið undir Sruli segist hann hafa vitað af þessu í nokkra hríð. „Ég var búinn að reka augun í þetta og sendi meðal annars þessum strák bréf þar sem ég benti honum á að það sem hann væri að gera væri hönnunarstuldur. Auk þess fékk ég hann fjarlægðan af vefsíðunni Etsy.com og var líka búinn að byðja Behance.net um að fjarlægja hann af síðunni þeirra, en þau hafa greinilega ekki orðið við þeirri bón. Fyrir utan þetta er í raun lítið sem ég get aðhafst í málinu. Ekki nema ég fljúgi út og reyni að hafa uppi á manninum,“ segir Sruli. Hann hannaði Umbuster regnhlíf sína árið 2004 en samkvæmt upplýsingum sem fundust á Netinu kom eftirherman á markað í fyrra. „Þessi strákur segist aldrei hafa séð hönnun mína áður. Mér finnst það nokkuð langsótt því ef þú „googlar“ orðið Umbuster færðu upp 12.000 leitarniðurstöður. Gallinn er að þó ég hefði tryggt mér eitthvert vörumerki þá gerir það lítið til að verja mann ef manneskjan er búsett í öðru landi og kýs að hunsa þig,“ segir Sruli að lokum. sara@frettabladid.is Hin upprunalega Hin umtalaða Umbuster regnhlíf úr smiðju Sruli Recht. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
Umdeild regnhlíf hönnuðarins Sruli Recht hefur dúkkað upp í sölu sem hönnun annars manns. Sruli segir að verið sé að stela hönnun hans. Það hefur vakið nokkra athygli manna og kvenna að á vefsíðunni Behance.net má finna hina frægu Umbuster regnhlíf iðnhönnuðarins Sruli Recht og á sömu síðu er önnur nánast eins regnhlíf eftir annan hönnuð. Eini sjáanlegi munurinn á regnhlífunum er efniviður handfanganna, en annað er úr léttu áli á meðan hitt er úr viði. Þegar málið var borið undir Sruli segist hann hafa vitað af þessu í nokkra hríð. „Ég var búinn að reka augun í þetta og sendi meðal annars þessum strák bréf þar sem ég benti honum á að það sem hann væri að gera væri hönnunarstuldur. Auk þess fékk ég hann fjarlægðan af vefsíðunni Etsy.com og var líka búinn að byðja Behance.net um að fjarlægja hann af síðunni þeirra, en þau hafa greinilega ekki orðið við þeirri bón. Fyrir utan þetta er í raun lítið sem ég get aðhafst í málinu. Ekki nema ég fljúgi út og reyni að hafa uppi á manninum,“ segir Sruli. Hann hannaði Umbuster regnhlíf sína árið 2004 en samkvæmt upplýsingum sem fundust á Netinu kom eftirherman á markað í fyrra. „Þessi strákur segist aldrei hafa séð hönnun mína áður. Mér finnst það nokkuð langsótt því ef þú „googlar“ orðið Umbuster færðu upp 12.000 leitarniðurstöður. Gallinn er að þó ég hefði tryggt mér eitthvert vörumerki þá gerir það lítið til að verja mann ef manneskjan er búsett í öðru landi og kýs að hunsa þig,“ segir Sruli að lokum. sara@frettabladid.is Hin upprunalega Hin umtalaða Umbuster regnhlíf úr smiðju Sruli Recht.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira