Um orkulögmálið í fjármálaheiminum Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar 21. júní 2010 06:00 Eitt af lögmálum eðlisfræðinnar segir að orka geti hvorki orðið til né eyðst, heldur aðeins umbreyst. Án þess að vera sérlega hagspekilega vaxinn tel ég að þannig sé þessu einnig háttað um fjármagn: Það verður hvorki til úr engu né heldur getur það gufað upp (eða bara farið til himna, eins og Björgólfur Thor orðaði það í kvikmynd Gunnars Sigurðssonar). Fjármagn umbreytist aðeins í vinnu, hluti, og þjónustu, og öfugt. Af því dreg ég þá ályktun að skuldir sem stofnað hefur verið til hverfi ekki. Ef einhver sleppur við að borga skuld sína, hvort sem hún hefur verið afskrifuð eða af öðrum orsökum, þá flyst skuldin væntanlega á annan aðila. Ef þessi annar aðili er banki eða starfsemi í hans eign fæ ég ekki betur séð en að verið sé að velta skuldinni yfir á almenning, þ.e.a.s. þann hluta hans sem er borgunarmaður fyrir skuldum. Því þegar bankar hagnast þá eiga þeir gróðann. En þegar þeir tapa eigum við tapið. Það virðist líka vera lögmál. Sama sýnist mér eiga við um gjaldeyristryggð bílakaupalán. Þegar þau voru tekin var fólk vísvitandi og markvisst að gambla með lánsféð, treysti á að krónan myndi halda áfram að styrkjast og það myndi græða á gengismuninum. Eins og það væri að búa til peninga úr engu. Nú þegar vopnin hafa snúist í höndum fólksins sé ég ekki beinlínis að lánafyrirtækin eða eigendur þeirra, bankarnir, eigi að taka á sig skellinn þrátt fyrir nýgenginn dóm um annað. Geri ráð fyrir að það ríði lánafyrirtækjunum að fullu. Bankar eiga þessar lánastofnanir, og hverjir skyldu nú eiga bankana? Af því að skuldir hverfa ekki fæ ég ekki betur séð en að það lendi á mér að borga ef lánafyrirtækin eru þurrausin. Það lendir á mér og öðru fólki sem er með allt sitt á hreinu vegna þess að það tók ekki þátt í hrunadansinum. Af því að ég stillti mig um að kaupa mér nýjan bíl með glýju í augum af gengistryggðum lánum og get því greitt mín gjöld til samfélagsins. En á að fara að refsa okkur fyrir það með því að láta okkur líka halda bönkum uppi sem lánuðu fólki peninga í þetta fjárhættuspil? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 24.05.2025 Halldór #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt af lögmálum eðlisfræðinnar segir að orka geti hvorki orðið til né eyðst, heldur aðeins umbreyst. Án þess að vera sérlega hagspekilega vaxinn tel ég að þannig sé þessu einnig háttað um fjármagn: Það verður hvorki til úr engu né heldur getur það gufað upp (eða bara farið til himna, eins og Björgólfur Thor orðaði það í kvikmynd Gunnars Sigurðssonar). Fjármagn umbreytist aðeins í vinnu, hluti, og þjónustu, og öfugt. Af því dreg ég þá ályktun að skuldir sem stofnað hefur verið til hverfi ekki. Ef einhver sleppur við að borga skuld sína, hvort sem hún hefur verið afskrifuð eða af öðrum orsökum, þá flyst skuldin væntanlega á annan aðila. Ef þessi annar aðili er banki eða starfsemi í hans eign fæ ég ekki betur séð en að verið sé að velta skuldinni yfir á almenning, þ.e.a.s. þann hluta hans sem er borgunarmaður fyrir skuldum. Því þegar bankar hagnast þá eiga þeir gróðann. En þegar þeir tapa eigum við tapið. Það virðist líka vera lögmál. Sama sýnist mér eiga við um gjaldeyristryggð bílakaupalán. Þegar þau voru tekin var fólk vísvitandi og markvisst að gambla með lánsféð, treysti á að krónan myndi halda áfram að styrkjast og það myndi græða á gengismuninum. Eins og það væri að búa til peninga úr engu. Nú þegar vopnin hafa snúist í höndum fólksins sé ég ekki beinlínis að lánafyrirtækin eða eigendur þeirra, bankarnir, eigi að taka á sig skellinn þrátt fyrir nýgenginn dóm um annað. Geri ráð fyrir að það ríði lánafyrirtækjunum að fullu. Bankar eiga þessar lánastofnanir, og hverjir skyldu nú eiga bankana? Af því að skuldir hverfa ekki fæ ég ekki betur séð en að það lendi á mér að borga ef lánafyrirtækin eru þurrausin. Það lendir á mér og öðru fólki sem er með allt sitt á hreinu vegna þess að það tók ekki þátt í hrunadansinum. Af því að ég stillti mig um að kaupa mér nýjan bíl með glýju í augum af gengistryggðum lánum og get því greitt mín gjöld til samfélagsins. En á að fara að refsa okkur fyrir það með því að láta okkur líka halda bönkum uppi sem lánuðu fólki peninga í þetta fjárhættuspil?
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun