McDowell vann US Open - Tiger fjórði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2010 08:59 McDowell hér með bikarinn í nótt. Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. McDowell varð höggi á undan Frakkanum Gregory Havret, tveimur höggum á undan Ernie Els og þremur á undan Tiger Woods og Phil Mickelson. McDowell byrjaði daginn í öðru sæti, þremur höggum á eftir Dustin Johnson sem leiddi fyrir lokadaginn. Johnson gekk ekkert að höndla pressuna, fór á taugum á fyrstu holunum og náði sér aldrei á strik eftir það. Allir stóru mennirnir - Tiger, Els og Mickelson - fengu svo sannarlega tækifæri á lokadeginum en McDowell var stöðugastur í sínum leik og tryggði öruggt par á lokaholunni sem færði honum sigurinn. Havret fékk ágætt færi á fugli á lokaholunni en rétt missti púttið sem hefði fært honum umspil. McDowell er fyrsti Norður-Írinn til þess að vinna risamót síðan Fred Daly vann opna breska árið 1947. Hann er einnig fyrsti Bretinn sem vinnur stórmót síðan Paul Lawrie vann opna breska árið 1999. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. McDowell varð höggi á undan Frakkanum Gregory Havret, tveimur höggum á undan Ernie Els og þremur á undan Tiger Woods og Phil Mickelson. McDowell byrjaði daginn í öðru sæti, þremur höggum á eftir Dustin Johnson sem leiddi fyrir lokadaginn. Johnson gekk ekkert að höndla pressuna, fór á taugum á fyrstu holunum og náði sér aldrei á strik eftir það. Allir stóru mennirnir - Tiger, Els og Mickelson - fengu svo sannarlega tækifæri á lokadeginum en McDowell var stöðugastur í sínum leik og tryggði öruggt par á lokaholunni sem færði honum sigurinn. Havret fékk ágætt færi á fugli á lokaholunni en rétt missti púttið sem hefði fært honum umspil. McDowell er fyrsti Norður-Írinn til þess að vinna risamót síðan Fred Daly vann opna breska árið 1947. Hann er einnig fyrsti Bretinn sem vinnur stórmót síðan Paul Lawrie vann opna breska árið 1999.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira