Renault færist nær toppslagnum 21. júní 2010 14:56 Robert Kubica á Renault hefur átt góða spretti í mótum ársins á Renault. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane. Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane.
Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira