Erlent

Komorowski sigurvegari pólsku forsetakosninganna

Fyrstu tölur í pólsku forsetakosningunum benda til að Borislaw Komorowski hafi sigrað með 46% atkvæða.

Næstur á eftir honum er Jaroslaw Kaczynski með 36% atkvæða. Jaroslaw er bróðir fyrrum forseta Póllands sem fórst í flugslysi í apríl síðastliðnum.

Þar sem enginn frambjóðenda náði 50% atkvæða verður að kjósa að nýju milli þeirra tveggja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×