Mikill hugur í fulltrúum sprotafyrirtækja 11. mars 2010 15:14 300 manns sóttu ársfund Nýsköpunarmiðstöðvar sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Mikill hugur var í fulltrúum sprotafyrirtækja á fundinum og sögðu fimm frumkvöðlar á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar frá góði gengi, þar á meðal leikjafyrirtækið Dexoris en Iphone tölvuleikur fyrirtækisins, Audiopuzzle, hefur verið valinn næstbesti tónlistarleikur ársins 2009. Þetta kemur fram í tilkynningu um fundinn. Þar segir ennig að þá hefur fyrirtækið Medical Algorithms, sem var stofnað rétt eftir hrun í janúar 2009, náð samningi við einn helsta dreifingaraðila heims á sviði lækningatækja um dreifingu á hugbúnaði til greiningar á heilariti. Á fundinum var sjónum beint að skapandi greinum og mikilvægi fjölbreytni í atvinnulífinu og kom m.a. fram í máli Þorsteins Inga Sigfússonar, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar, að fjölbreytt atvinnulíf eykur framleiðni og auðveldar þjóðum að standast breytingar. Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst fjallaði um hagræn áhrif menningar og benti á að á Íslandi er framlag menningar til landsframleiðslu um 4%, en til samanburðar er það 1% í landbúnaði og 6% í sjávarútvegi. Sagði hann jafnframt að skapandi atvinnugreinar og menningariðnaðurinn geta verið stóriðja Íslendinga á 21. öld. Á meðal verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar sem kynnt voru er stofnun sprotafyrirtækis um þróun og framleiðslu á háhitaeinangrun úr kísilryki fyrir íslensk álver. Með slíkri framleiðslu væri hægt að nýta innlent hráefni í iðnaðarferla, skapa störf og spara gjaldeyri, en slík háhitaeinangrun hefur hingað til verið flutt inn til landsins. Þá var sagt frá því að Orkubú Vestfjarða, Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðilar munu setja upp litla osmósuvirkjun við Mjólká á Vestfjörðum á 200 ára ártíð Jóns Sigurðssonar 17. júní 2011. Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
300 manns sóttu ársfund Nýsköpunarmiðstöðvar sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Mikill hugur var í fulltrúum sprotafyrirtækja á fundinum og sögðu fimm frumkvöðlar á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar frá góði gengi, þar á meðal leikjafyrirtækið Dexoris en Iphone tölvuleikur fyrirtækisins, Audiopuzzle, hefur verið valinn næstbesti tónlistarleikur ársins 2009. Þetta kemur fram í tilkynningu um fundinn. Þar segir ennig að þá hefur fyrirtækið Medical Algorithms, sem var stofnað rétt eftir hrun í janúar 2009, náð samningi við einn helsta dreifingaraðila heims á sviði lækningatækja um dreifingu á hugbúnaði til greiningar á heilariti. Á fundinum var sjónum beint að skapandi greinum og mikilvægi fjölbreytni í atvinnulífinu og kom m.a. fram í máli Þorsteins Inga Sigfússonar, forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar, að fjölbreytt atvinnulíf eykur framleiðni og auðveldar þjóðum að standast breytingar. Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst fjallaði um hagræn áhrif menningar og benti á að á Íslandi er framlag menningar til landsframleiðslu um 4%, en til samanburðar er það 1% í landbúnaði og 6% í sjávarútvegi. Sagði hann jafnframt að skapandi atvinnugreinar og menningariðnaðurinn geta verið stóriðja Íslendinga á 21. öld. Á meðal verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar sem kynnt voru er stofnun sprotafyrirtækis um þróun og framleiðslu á háhitaeinangrun úr kísilryki fyrir íslensk álver. Með slíkri framleiðslu væri hægt að nýta innlent hráefni í iðnaðarferla, skapa störf og spara gjaldeyri, en slík háhitaeinangrun hefur hingað til verið flutt inn til landsins. Þá var sagt frá því að Orkubú Vestfjarða, Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðilar munu setja upp litla osmósuvirkjun við Mjólká á Vestfjörðum á 200 ára ártíð Jóns Sigurðssonar 17. júní 2011.
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira