Innlent

Skallaður á Lundanum

Mynd/Pjetur

Karlmaður sem reyndi að stilla til friðar á veitingastaðnum Lundanum í Vestmanneyjum aðfaranótt laugardag var skallaður í andlitið með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði.

Sá sem grunaður var um árásina var handtekinn og færður í fangageymslu lögreglu. Hann neitaði ásökunum við yfirheyrslu. Málið er í rannsókn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×