Sigurjón Þórðar: 17. júní er ekki pylsu- og blöðruhátíð barna 22. maí 2010 10:56 Sigurjón átti sæti á Alþingi fyrir Frjálslynda flokkinn á árunum 2003-2007. Hann er nú formaður flokksins. „Það getur aldrei orðið annað en óhappaverk að afsala Íslandi umráðum yfir fiskveiðiauðlindinni en það er sérstaklega ósmekklegt að hefja slíkt ferli á sjálfan þjóðhátíðardaginn, dýpra verður ekki sokkið," segir Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins. Tilefnið er bókun sem sex af sjö fundarmönnum á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur samþykktu í gær. Þar var þeirri ósk beint til ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöldin 17. júní með því að ákveða þann dag að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Leiðtogaráð ESB kemur að öllum líkindum næst saman 17. júní og á fundinum verður tekin ákvörðun um það hvort sambandið hefji aðildarviðræður við Ísland.Segir ÍTR fáránlegan vettvang til að ræða utanríkismál Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði bókunina fram. Hinn fulltrúi flokksins í ráðinu, borgarfulltrúinn Oddný Sturludóttir, lagði aftur á móti fram eftirfarandi bókun: „ÍTR er fáránlegur vettvangur til að ræða utanríkismál, hvað þá hvenær ESB heldur fundi sína. 17. júní á að vera dagur barnanna í borginni - ekki andstæðra fylkinga í Evrópumálum." Sigurjón segir á bloggsíðu sinni að hann þyki vænt um Stefán Jóhann skuli hafa tekið þetta frumkvæði. „Með sama hætti er dapurlegt að Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skuli ekki átta sig á inntaki dagsins en telja hann þjóna þeim einum tilgangi að vera coke, pylsu og blöðruhátíð barna." Tengdar fréttir ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
„Það getur aldrei orðið annað en óhappaverk að afsala Íslandi umráðum yfir fiskveiðiauðlindinni en það er sérstaklega ósmekklegt að hefja slíkt ferli á sjálfan þjóðhátíðardaginn, dýpra verður ekki sokkið," segir Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins. Tilefnið er bókun sem sex af sjö fundarmönnum á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur samþykktu í gær. Þar var þeirri ósk beint til ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöldin 17. júní með því að ákveða þann dag að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Leiðtogaráð ESB kemur að öllum líkindum næst saman 17. júní og á fundinum verður tekin ákvörðun um það hvort sambandið hefji aðildarviðræður við Ísland.Segir ÍTR fáránlegan vettvang til að ræða utanríkismál Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði bókunina fram. Hinn fulltrúi flokksins í ráðinu, borgarfulltrúinn Oddný Sturludóttir, lagði aftur á móti fram eftirfarandi bókun: „ÍTR er fáránlegur vettvangur til að ræða utanríkismál, hvað þá hvenær ESB heldur fundi sína. 17. júní á að vera dagur barnanna í borginni - ekki andstæðra fylkinga í Evrópumálum." Sigurjón segir á bloggsíðu sinni að hann þyki vænt um Stefán Jóhann skuli hafa tekið þetta frumkvæði. „Með sama hætti er dapurlegt að Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skuli ekki átta sig á inntaki dagsins en telja hann þjóna þeim einum tilgangi að vera coke, pylsu og blöðruhátíð barna."
Tengdar fréttir ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46