Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Benedikt Guðmundsson skrifar 11. febrúar 2010 06:00 Eitt af áherslumálum Gunnars I Birgissonar oddvita sjálfstæðismanna í Kópavogi.Atvinnumál Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Efnahagsástand á Íslandi er í mikilli lægð um þessar mundir, en ef rétt er á málum haldið mun efnahagslífið rísa úr öskustónni á næstu árum. Kópavogsbær er með tilbúin svæði fyrir fyrirtækin, sem eru mjög vel staðsett og innviðir tilbúnir að taka við þeim. Við Íslendingar þurfum númer eitt ,tvö og þrjú að auka framleiðslu og útflutning til að skapa gjaldeyristekjur og störf. Einn af framtíðarmöguleikum okkar er útflutningur á vatni, en mikill skortu er á því í öllum álfum.Við Kópavogsbúar eigum tilbúnar borholur rétt við Guðmundarlund ofna við Þingin og skipulagt atvinnusvæði er þar rétt við. Þennan möguleika þurfum við að markaðssetja.Fjölga þarf störfum í byggingariðnaði Undanfarin ár hefur verið offramleiðsla af íbúðar-og atvinnuhúsnæði á suðvesturhorninu. Í Kópavogi eru þó mun færri lausar íbúðir en í nágrannasveitarfélögunum. Innan við hundrað íbúðir í fjölbýli eru tilbúnar og auðar, en voru yfir tvöhundruð í mars á síðasta ári. Það er því ljóst, að þessar íbúðir munu allar verða komnar í notkun áður en þetta ár er liðið. Það er skortur á minni íbúðum í fjölbýli, 70-100 m2 að stærð, sérstaklega fyrir ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð. Einnig hefur fólk, sem er tekið að reskjast áhuga á, að komast úr stórum eignum í minni, en lítið úrval er af minni eignum í dag í Kópavogi. Breyta þarf skipulagi í Þingum og Rjúpnahæð í þá átt, að minnka einingarnar og fjölga þeim. Allir innviðir eru þegar til staðar, grunnskólar, leikskólar, íþróttamannvirki, þjónustumiðstöðvar aldraðra, göngustígar, opin svæði og fleira. Ef byggingaframkvæmdir hefjast á seinni hluta þessa árs og íbúðir komnar í söluhæft ástand á næsta ári, þá verður að mínu mati markaður fyrir þá framleiðslu til staðar. Þetta mun fjölga störfum í byggingariðnaði, en hann er nánast dauður um þessar mundir. Fólk hefur sýnt það á undaförnum árum að það vill búa í Kópavogi vegna góðrar þjónustu og staðsetningar. Þegar að kreppir og minni fjárráð eru fyrir hendi þarf að minnka einingarnar og þar með lækkar verðið sem þarf að vera viðráðanlegt fyrir væntalega kaupendur. Höfundur er sölustjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Eitt af áherslumálum Gunnars I Birgissonar oddvita sjálfstæðismanna í Kópavogi.Atvinnumál Fjölga þarf fyrirtækjum í Kópavogi Efnahagsástand á Íslandi er í mikilli lægð um þessar mundir, en ef rétt er á málum haldið mun efnahagslífið rísa úr öskustónni á næstu árum. Kópavogsbær er með tilbúin svæði fyrir fyrirtækin, sem eru mjög vel staðsett og innviðir tilbúnir að taka við þeim. Við Íslendingar þurfum númer eitt ,tvö og þrjú að auka framleiðslu og útflutning til að skapa gjaldeyristekjur og störf. Einn af framtíðarmöguleikum okkar er útflutningur á vatni, en mikill skortu er á því í öllum álfum.Við Kópavogsbúar eigum tilbúnar borholur rétt við Guðmundarlund ofna við Þingin og skipulagt atvinnusvæði er þar rétt við. Þennan möguleika þurfum við að markaðssetja.Fjölga þarf störfum í byggingariðnaði Undanfarin ár hefur verið offramleiðsla af íbúðar-og atvinnuhúsnæði á suðvesturhorninu. Í Kópavogi eru þó mun færri lausar íbúðir en í nágrannasveitarfélögunum. Innan við hundrað íbúðir í fjölbýli eru tilbúnar og auðar, en voru yfir tvöhundruð í mars á síðasta ári. Það er því ljóst, að þessar íbúðir munu allar verða komnar í notkun áður en þetta ár er liðið. Það er skortur á minni íbúðum í fjölbýli, 70-100 m2 að stærð, sérstaklega fyrir ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð. Einnig hefur fólk, sem er tekið að reskjast áhuga á, að komast úr stórum eignum í minni, en lítið úrval er af minni eignum í dag í Kópavogi. Breyta þarf skipulagi í Þingum og Rjúpnahæð í þá átt, að minnka einingarnar og fjölga þeim. Allir innviðir eru þegar til staðar, grunnskólar, leikskólar, íþróttamannvirki, þjónustumiðstöðvar aldraðra, göngustígar, opin svæði og fleira. Ef byggingaframkvæmdir hefjast á seinni hluta þessa árs og íbúðir komnar í söluhæft ástand á næsta ári, þá verður að mínu mati markaður fyrir þá framleiðslu til staðar. Þetta mun fjölga störfum í byggingariðnaði, en hann er nánast dauður um þessar mundir. Fólk hefur sýnt það á undaförnum árum að það vill búa í Kópavogi vegna góðrar þjónustu og staðsetningar. Þegar að kreppir og minni fjárráð eru fyrir hendi þarf að minnka einingarnar og þar með lækkar verðið sem þarf að vera viðráðanlegt fyrir væntalega kaupendur. Höfundur er sölustjóri.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar