Stjarnan og Keflavík minnkuðu forskot KR á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2010 20:16 Justin Shouse leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Daníel Stjarnan og Keflavík minnkuðu bæði forskot KR í tvö stig á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir heimasigri í kvöld. Stjarnan vann 80-71 sigur á ÍR en Keflavík burstaði botnlið FSu með 40 stigum, 136-96. Stjörnumenn virtust ætla að vinna öruggan sigur í upphafi leiks en liðið var 28-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. ÍR-ingar gáfust þó ekki upp það munaði aðeins fjórum stigum í hálfleik (44-40) og ÍR-liðið komst síðan yfir í fjórða leikhlutanum. Stjörnumenn voru hinsvegar sterkari í lokin og unnu níu stiga sigur, 80-71. Justin Shouse átti enn einn stórleikinn með Stjörnunni en hann skoraði 31 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Nýi maðurinn Djorde Pantelic var einnig sterkur með 16 stig og 15 fráköst en hann var með 10 stig og 7 fráköst í fyrsta leikhlutanum. Sigur Keflvíkinga á FSu var mjög öruggur, liðið var komið 31-16 yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddi með 28 stigum í hálfleik, 65-37. Keflvíkingar skoruðu á endanum 136 stig og unnu 40 stiga sigur, 136-96. Þrír Keflvíkingar skoruðu yfir 20 stig í leiknum og aðrir þrír til viðbótar komust í tveggja stafa tölu. Liðið náði því að skora 30 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum.Úrslit og stigaskorarar í þessum tveimur leikjum:Stjarnan-ÍR 80-71 (44-40)Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 31, Djorde Pantelic 16, Fannar Freyr Helgason 15, Jovan Zdravevski 10, Ólafur Jónas Sigurðsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 2.Stig ÍR: Michael Jefferson 19, Nemanja Sovic 16, Eiríkur Önundarson 9, Kristinn Jónasson 7, Ásgeir Örn Hlöðversson 6, Davíð Þór Fritzson 5, Steinar Arason 4, Ólafur Þórisson 3, Elvar Guðmundsson 2.Keflavík-FSu 136-96 (65-37)Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 24, Draelon Burns 20, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20, Gunnar Einarsson 16, Uruele Igbavboa 14, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Gunnar H. Stefánsson 9, Andri Þór Skúlason 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Davíð Þór Jónsson 5, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Stig FSu: Richard Williams 35, Aleksas Zimnickas 26, Cristopher Caird 17, Kjartan Kárason 8, Orri Jónsson 5, Daníel Kolbeinsson 3, Jake Wyatt 2. Dominos-deild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Stjarnan og Keflavík minnkuðu bæði forskot KR í tvö stig á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir heimasigri í kvöld. Stjarnan vann 80-71 sigur á ÍR en Keflavík burstaði botnlið FSu með 40 stigum, 136-96. Stjörnumenn virtust ætla að vinna öruggan sigur í upphafi leiks en liðið var 28-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. ÍR-ingar gáfust þó ekki upp það munaði aðeins fjórum stigum í hálfleik (44-40) og ÍR-liðið komst síðan yfir í fjórða leikhlutanum. Stjörnumenn voru hinsvegar sterkari í lokin og unnu níu stiga sigur, 80-71. Justin Shouse átti enn einn stórleikinn með Stjörnunni en hann skoraði 31 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Nýi maðurinn Djorde Pantelic var einnig sterkur með 16 stig og 15 fráköst en hann var með 10 stig og 7 fráköst í fyrsta leikhlutanum. Sigur Keflvíkinga á FSu var mjög öruggur, liðið var komið 31-16 yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddi með 28 stigum í hálfleik, 65-37. Keflvíkingar skoruðu á endanum 136 stig og unnu 40 stiga sigur, 136-96. Þrír Keflvíkingar skoruðu yfir 20 stig í leiknum og aðrir þrír til viðbótar komust í tveggja stafa tölu. Liðið náði því að skora 30 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum.Úrslit og stigaskorarar í þessum tveimur leikjum:Stjarnan-ÍR 80-71 (44-40)Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 31, Djorde Pantelic 16, Fannar Freyr Helgason 15, Jovan Zdravevski 10, Ólafur Jónas Sigurðsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 2.Stig ÍR: Michael Jefferson 19, Nemanja Sovic 16, Eiríkur Önundarson 9, Kristinn Jónasson 7, Ásgeir Örn Hlöðversson 6, Davíð Þór Fritzson 5, Steinar Arason 4, Ólafur Þórisson 3, Elvar Guðmundsson 2.Keflavík-FSu 136-96 (65-37)Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 24, Draelon Burns 20, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20, Gunnar Einarsson 16, Uruele Igbavboa 14, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Gunnar H. Stefánsson 9, Andri Þór Skúlason 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Davíð Þór Jónsson 5, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Stig FSu: Richard Williams 35, Aleksas Zimnickas 26, Cristopher Caird 17, Kjartan Kárason 8, Orri Jónsson 5, Daníel Kolbeinsson 3, Jake Wyatt 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira