Erlent

Efla samstarf Íslands og Kína

Hjörleifur Sveinbjörnsson
Hjörleifur Sveinbjörnsson
Kínverski kaupsýslumaðurinn og ljóðskáldið Huang Nubo hefur stofnað menningarsjóðinn China Iceland Cultural Fund, í þeim tilgangi að efla menningarlega samvinnu milli Íslands og Kína. Áhersla verður lögð á bókmenntir, einkum ljóðlist.

Huang Nubo var samtíða Hjörleifi Sveinbjörnssyni kínverskuþýðanda við nám í Pekingháskóla og herbergisfélagi hans þar á áttunda áratugnum.

Sjóðurinn mun starfa í tíu ár og hefur fengið fjármagn að upphæð tæpar 130 milljónir króna. - sv



Fleiri fréttir

Sjá meira


×