Máttur Indlands eflist í Formúlu 1 13. apríl 2010 13:55 Adrian Sutil og Lewis Hamilton börðust af kappi í síðustu keppni og það sýnir styrk Force India. Force India liðið, eða Máttur Indlands í beinni þýðingu er keppnislið í Formúlu 1 sem er eigu miljarðamæringsins Vijay Mallay, sem ætlar sér stóra hluti í íþróttinni og vinnur náið með Mercedes, sem sér liðinu fyrir vélum. Ökumenn Force India eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi, en Sutil barðist af kappi við Lewis Hamilton í síðustu keppni og hafði betur. Reyndar ræsti Hamilton mun afttar af stað í keppninni, en barátta þeirra var engu að síður snörp og Sutil tryggði sér fimmta sætið á Sepang brautinni í Malasíu. "í upphafi tímabilsins sagði ég að ég vildi stig reglulega og eftir þrjú mót, þá höfum við fengið stig í þeim öllum. Það er mjög ánægjulegt að upplifa hve langt við höfum náð á einu ári. Á sama tíma í fyrra voru við stigalausir. Við höfum náð að halda fókust á markmiðum okkar, það hefur gert gæfumuninn", sagði Mallay um gang mála hjá Force India í fréttaskeyti. "Við höfum sett undir okkur hausinn og sinnt okkar málum, ekki hvað aðrir eru að gera. Það er Mark Smith og hans samstarfsmönnum að þakka hvað við höfum nælt í mörg stig í mótum. Það er þéttur hópur í Brackley og við Silverstone og það skilar sér á brautinni." Force India hefur verið á eftir toppliðunum, en vilja berjast við Renault um fimmta sætið í stigamótinu, sé þess kostur. "Það er lítill munur á milli liða, eins og við sáum í Malasíu og Ástralíu. En það sem er mest um vert er að við erum að berjast. Renault menn virðast sterkir, en það er mikið eftir af mótinu. Vonandi getum við skákað þeim í rólegheitum", sagði Mallay. Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Force India liðið, eða Máttur Indlands í beinni þýðingu er keppnislið í Formúlu 1 sem er eigu miljarðamæringsins Vijay Mallay, sem ætlar sér stóra hluti í íþróttinni og vinnur náið með Mercedes, sem sér liðinu fyrir vélum. Ökumenn Force India eru Adrian Sutil og Viantonio Liuzzi, en Sutil barðist af kappi við Lewis Hamilton í síðustu keppni og hafði betur. Reyndar ræsti Hamilton mun afttar af stað í keppninni, en barátta þeirra var engu að síður snörp og Sutil tryggði sér fimmta sætið á Sepang brautinni í Malasíu. "í upphafi tímabilsins sagði ég að ég vildi stig reglulega og eftir þrjú mót, þá höfum við fengið stig í þeim öllum. Það er mjög ánægjulegt að upplifa hve langt við höfum náð á einu ári. Á sama tíma í fyrra voru við stigalausir. Við höfum náð að halda fókust á markmiðum okkar, það hefur gert gæfumuninn", sagði Mallay um gang mála hjá Force India í fréttaskeyti. "Við höfum sett undir okkur hausinn og sinnt okkar málum, ekki hvað aðrir eru að gera. Það er Mark Smith og hans samstarfsmönnum að þakka hvað við höfum nælt í mörg stig í mótum. Það er þéttur hópur í Brackley og við Silverstone og það skilar sér á brautinni." Force India hefur verið á eftir toppliðunum, en vilja berjast við Renault um fimmta sætið í stigamótinu, sé þess kostur. "Það er lítill munur á milli liða, eins og við sáum í Malasíu og Ástralíu. En það sem er mest um vert er að við erum að berjast. Renault menn virðast sterkir, en það er mikið eftir af mótinu. Vonandi getum við skákað þeim í rólegheitum", sagði Mallay.
Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira