Móðir Litháa í mansalsmálinu sannfærð um sakleysi sonar síns 25. febrúar 2010 19:30 Rasouolé Jasnauskiené. Móðir eins af Litháunum sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í fimm mánuði í tengslum við mansalsmálið er sannfærð um sakleysi sonar síns. Hún gangrýnir lögreglu og vonar að sannleikurinn sigri að lokum. Rasouolé Jasnauskiené hefur búið hér á landi í fjögur ár en Tadas sonur hennar kom hingað fyrir þremur árum, en hann er tuttugu og fjögurra ára gamall. Hún segir hann alltaf hafa verið mikið í íþróttum og hann hafi aldrei reykt, drukkið áfengi né notað eiturlyf. Tadas er ákærður fyrir mansal en í bréfi sem hann skrifar ásamt öðrum Litháa úr fangelsinu segir hann lögreglu hafa beitt miklum þrýstingi við yfirheyrslur, og gengið hart fram til þess að fá fram játningu. Rasa er sannfærð um sakleysi sonar síns og segir málið einn stórann misskilning. Aðspurð hvernig Tadas þekki hina Litháana segir hún hann hafa átt fáa vini hér á landi, en hafi kynnst þeim í ræktinni. "Ég hef mikið rætt við son minn þegar ég hef heimsótt hann. Hann segir stúlkuna sífellt hafa breytt framburði sínum og alltaf komið með eitthvað nýtt. Hún er í raun að ljúga," segir Rasoulé. Rasa segist hinsvegar ekki geta sagt hversvegna hún ljúgi, en læknar hafi meðal annars staðfest að hún eigi við mikla sálfræðilega erfiðleika að stríða. "Ég vil að réttlætið nái fram að ganga og allir strákarnir fái að fara heim til fjölskyldna sinna. Ég vil einnig spyrja hvaða ár sé núna? Hversvegna mega sakborningar ekki hitta fjölmiðla og tala við þá. Afhverju er það bannað. Er ekki lýðræði á þessu landi?" Rasa vonar að sonur sinn verði sýknaður en ef allt fer á versta veg er hún tilbúin til þess að fara með málið til Strassborgar. Hún segist hafa komið hingað til lands í góðri trú og í leit af hamingju, annað hafi hinsvegar komið í ljós. "Mér líður verr með hverjum deginum og hef lést um mörg kíló. Ég hef mikið hugsað um þetta mál og reynt að komast að niðurstöðu. En ég sé engin endalok í þessu mál." Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Móðir eins af Litháunum sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í fimm mánuði í tengslum við mansalsmálið er sannfærð um sakleysi sonar síns. Hún gangrýnir lögreglu og vonar að sannleikurinn sigri að lokum. Rasouolé Jasnauskiené hefur búið hér á landi í fjögur ár en Tadas sonur hennar kom hingað fyrir þremur árum, en hann er tuttugu og fjögurra ára gamall. Hún segir hann alltaf hafa verið mikið í íþróttum og hann hafi aldrei reykt, drukkið áfengi né notað eiturlyf. Tadas er ákærður fyrir mansal en í bréfi sem hann skrifar ásamt öðrum Litháa úr fangelsinu segir hann lögreglu hafa beitt miklum þrýstingi við yfirheyrslur, og gengið hart fram til þess að fá fram játningu. Rasa er sannfærð um sakleysi sonar síns og segir málið einn stórann misskilning. Aðspurð hvernig Tadas þekki hina Litháana segir hún hann hafa átt fáa vini hér á landi, en hafi kynnst þeim í ræktinni. "Ég hef mikið rætt við son minn þegar ég hef heimsótt hann. Hann segir stúlkuna sífellt hafa breytt framburði sínum og alltaf komið með eitthvað nýtt. Hún er í raun að ljúga," segir Rasoulé. Rasa segist hinsvegar ekki geta sagt hversvegna hún ljúgi, en læknar hafi meðal annars staðfest að hún eigi við mikla sálfræðilega erfiðleika að stríða. "Ég vil að réttlætið nái fram að ganga og allir strákarnir fái að fara heim til fjölskyldna sinna. Ég vil einnig spyrja hvaða ár sé núna? Hversvegna mega sakborningar ekki hitta fjölmiðla og tala við þá. Afhverju er það bannað. Er ekki lýðræði á þessu landi?" Rasa vonar að sonur sinn verði sýknaður en ef allt fer á versta veg er hún tilbúin til þess að fara með málið til Strassborgar. Hún segist hafa komið hingað til lands í góðri trú og í leit af hamingju, annað hafi hinsvegar komið í ljós. "Mér líður verr með hverjum deginum og hef lést um mörg kíló. Ég hef mikið hugsað um þetta mál og reynt að komast að niðurstöðu. En ég sé engin endalok í þessu mál."
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira