Viðskipti innlent

Össur hækkaði um 2,61%

Kauphöll. Mynd/ Anton Brink.
Kauphöll. Mynd/ Anton Brink.
Hlutabréf í Össuri hækkuðu um 2,61% í Kauphöllinni í dag í átta viðskiptum sem námu alls 44 milljónum króna.

Føroya Banki hækkaði um 0,96% en Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 0,38%.

HB Grandi hf lækkaði um 3,85% og Bakkavör um 0,67%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×