Marel fær erlent sambankalán upp á 53 milljarða 26. nóvember 2010 05:52 Marel hefur samið við hóp sex alþjóðlegra banka um langtímafjármögnun að upphæð 350 milljónir evra eða rúma 53 milljarða króna. Meðal vaxtakjör í upphafi samnings eru tæp 4% en er reiknað með að vaxtaálag muni lækka á lánstímabilinu, í takt við aukinn fjárhagslegan styrk fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að þetta eru mikil tímamót fyrir Marel og nýja fjármögnunin skapar fyrirtækinu sterkan grundvöll til framtíðar. Samningurinn gerir félaginu kleift að endurfjármagna allar núverandi skuldir á hagstæðum kjörum. Sá stöðugleiki í fjármögnun og sveigjanleiki fyrir félagið sem fjármögnunin hefur í för með sér styður einnig við langtímaáætlanir og áframhaldandi vöxt fyrirtækisins. Bankarnir sex eru undir forystu ING Bank en meðal þeirra er ABN Amro og Rabobank. „Við erum þakklát því trausti sem hópur leiðandi alþjóðlegra fjármálastofnana sýnir okkur. Umræddar fjármálastofnanir deila þeirri skoðun okkar að langtímahorfur í rekstri Marel séu góðar. Eftir að hafa tryggt okkur stöðuga og hagkvæma fjármögnun getum við nú horft fram á veginn og einbeitt okkur að vexti starfseminnar og aukinni arðsemi," segir Theo Hoen, forstjóri Marel í tilkynningunni. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður félagsins segir að þeir séu stoltir af þeim árangri sem stjórnendur og 3.500 starfsmenn fyrirtækisins hafa náð. „ Á aðalfundi Marel árið 2006 kynntum við áætlun um vöxt í tveimur áföngum þar sem stefnt var að því að ná leiðandi stöðu í greininni á heimsvísu á næstu 10 árum og 15-20% markaðshlutdeild. Með fjármögnuninni sem nú er kynnt lýkur fyrsta áfanga, sem einkenndist af stefnumarkandi yfirtökum, samþættingu og endurskilgreiningu á áherslum í rekstri. Nú hefst formlega annar áfangi í þessu ferli og verður aðaláhersla lögð á aukið rekstrarhagræði og sterkan innri vöxt sem studdur verður af rannsóknar- og þróunarstarfi ásamt öflugri markaðssókn," segir Árni. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Marel hefur samið við hóp sex alþjóðlegra banka um langtímafjármögnun að upphæð 350 milljónir evra eða rúma 53 milljarða króna. Meðal vaxtakjör í upphafi samnings eru tæp 4% en er reiknað með að vaxtaálag muni lækka á lánstímabilinu, í takt við aukinn fjárhagslegan styrk fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að þetta eru mikil tímamót fyrir Marel og nýja fjármögnunin skapar fyrirtækinu sterkan grundvöll til framtíðar. Samningurinn gerir félaginu kleift að endurfjármagna allar núverandi skuldir á hagstæðum kjörum. Sá stöðugleiki í fjármögnun og sveigjanleiki fyrir félagið sem fjármögnunin hefur í för með sér styður einnig við langtímaáætlanir og áframhaldandi vöxt fyrirtækisins. Bankarnir sex eru undir forystu ING Bank en meðal þeirra er ABN Amro og Rabobank. „Við erum þakklát því trausti sem hópur leiðandi alþjóðlegra fjármálastofnana sýnir okkur. Umræddar fjármálastofnanir deila þeirri skoðun okkar að langtímahorfur í rekstri Marel séu góðar. Eftir að hafa tryggt okkur stöðuga og hagkvæma fjármögnun getum við nú horft fram á veginn og einbeitt okkur að vexti starfseminnar og aukinni arðsemi," segir Theo Hoen, forstjóri Marel í tilkynningunni. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður félagsins segir að þeir séu stoltir af þeim árangri sem stjórnendur og 3.500 starfsmenn fyrirtækisins hafa náð. „ Á aðalfundi Marel árið 2006 kynntum við áætlun um vöxt í tveimur áföngum þar sem stefnt var að því að ná leiðandi stöðu í greininni á heimsvísu á næstu 10 árum og 15-20% markaðshlutdeild. Með fjármögnuninni sem nú er kynnt lýkur fyrsta áfanga, sem einkenndist af stefnumarkandi yfirtökum, samþættingu og endurskilgreiningu á áherslum í rekstri. Nú hefst formlega annar áfangi í þessu ferli og verður aðaláhersla lögð á aukið rekstrarhagræði og sterkan innri vöxt sem studdur verður af rannsóknar- og þróunarstarfi ásamt öflugri markaðssókn," segir Árni.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira