„Hann segir ekki neitt af viti, alveg eins og kelling" 30. október 2010 19:50 Oddný G. Harðardóttir, þingmaður og formaður fjárlaganefndar Oddný G. Harðardóttir, þingmaður og formaður fjárlaganefndar, segir í pistli á heimasíðu Víkurfrétta vera hissa og reið yfir ummælum Ásmundar Friðrikssonar, bæjarstjóra í Garði, sem hann hafði um Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra á opnum fundi í Stapa síðastliðinn fimmtudag. „Hann kemur hingað og segir ekki neitt af viti, alveg eins og kelling," sagði Ásmundur bæjarstjóri á fyrrnefndum fundi. Oddný segir að þessi ummæli vera niðrandi og vekji upp sterkar tilfinningar „og gefa ríkt tilefni til að konur láti í sér heyra." Hún segir orðin koma aðeins nokkrum dögum eftir að þúsundir kvenna um allt land hafi minnt á nauðsyn jafnréttis kynjanna fyrir velferð, atvinnuuppbyggingu, hagvöxt, frið og gott samfélag. „Þarf virkilega að minna Ásmund á það stóra hlutverk sem karlar léku við að koma okkur í þau vandræði sem við glímum nú við og var meðal annars tilefni fundarins í Stapa? Þar hefði kannski farið betur ef fleiri hefðu hagað sér eins og kerlingar. Mér finnst að Ásmundur eigi að biðja konur opinberlega afsökunar og að sjálfstæðismenn í Garði eigi að sjá til þess að bæjarstjórinn sem starfar á þeirra ábyrgð láti ekki fordóma gagnvart konum byrgja sér sýn. Talsmenn Suðurnesjamanna verða að sýna ábyrgð í orðum og athöfnum, ekki síst nú þegar kallað er eftir breiðu samstarfi við lausn þess mikla vanda sem við íbúar Suðurnesja búum við." Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður og formaður fjárlaganefndar, segir í pistli á heimasíðu Víkurfrétta vera hissa og reið yfir ummælum Ásmundar Friðrikssonar, bæjarstjóra í Garði, sem hann hafði um Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra á opnum fundi í Stapa síðastliðinn fimmtudag. „Hann kemur hingað og segir ekki neitt af viti, alveg eins og kelling," sagði Ásmundur bæjarstjóri á fyrrnefndum fundi. Oddný segir að þessi ummæli vera niðrandi og vekji upp sterkar tilfinningar „og gefa ríkt tilefni til að konur láti í sér heyra." Hún segir orðin koma aðeins nokkrum dögum eftir að þúsundir kvenna um allt land hafi minnt á nauðsyn jafnréttis kynjanna fyrir velferð, atvinnuuppbyggingu, hagvöxt, frið og gott samfélag. „Þarf virkilega að minna Ásmund á það stóra hlutverk sem karlar léku við að koma okkur í þau vandræði sem við glímum nú við og var meðal annars tilefni fundarins í Stapa? Þar hefði kannski farið betur ef fleiri hefðu hagað sér eins og kerlingar. Mér finnst að Ásmundur eigi að biðja konur opinberlega afsökunar og að sjálfstæðismenn í Garði eigi að sjá til þess að bæjarstjórinn sem starfar á þeirra ábyrgð láti ekki fordóma gagnvart konum byrgja sér sýn. Talsmenn Suðurnesjamanna verða að sýna ábyrgð í orðum og athöfnum, ekki síst nú þegar kallað er eftir breiðu samstarfi við lausn þess mikla vanda sem við íbúar Suðurnesja búum við."
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira