Yfirmenn Ferrari kallaðir á fund dómara eftir sigur á Hockenheim 25. júlí 2010 15:48 Mynd: Getty Images Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið. Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið.
Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira