Fórnarlamba hamfara leitað í rústum 23. febrúar 2010 03:45 Margir vegir á Madeira fóru í sundur í flóð og aurskriðum helgarinnar. Nordicphotos AFP Leitað var í húsarústum á Madeira í gær en að minnsta kosti fjögurra er saknað eftir flóð og aurskriður helgarinnar. Alls 42 létust í hamförunum. Notast var við leitarhunda og björgunarsveitir grófu bíla upp úr leðjuhraukum. Vatni og leðju var og dælt úr bílakjallara verslunarmiðstöðvar í miðbænum þar sem óttast var að einhverjir hefðu orðið innlyksa. Flóðin féllu eftir að stormur reið yfir eyjuna á laugardag. Aurskriður sem féllu niður fjallshlíðar í kjölfar rigninganna hrifu með sér tré, bíla, hús, vegir eyðilögðust og brýr hrundu. Eyðileggingin er gríðarleg en stormurinn er sá versti í manna minnum á Madeira. Þó að opinberlega sé einungis fjögurra saknað óttast yfirvöld mjög að þeir séu fleiri, sambandsleysi vegna ónýtra símalína og vega hefur komið í veg fyrir að yfirvöld hafi yfirsýn yfir afleiðingar hamfaranna. Talsmaður stærsta sjúkrahússins í Funchal, höfuðborgar Madeira, sagði 151 hafa leitað lækninga við sárum af völdum flóðanna. Yfirvöld óttast fleiri aurskiður og hafa beðið íbúa á hættusvæðum um að yfirgefa heimili sín. Skólar voru lokaðir í gær og íbúar voru hvattir til að vera heima. Madeira er stærst eyja í samnefndum eyjaklasa í Atlantshafi sem er um 480 kílómetra undan vesturströnd Afríku. Eyjarnar tilheyra Portúgal. Tæplega 250 þúsund búa þar, nær allir á Madeira-eyju. - sbt Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira
Leitað var í húsarústum á Madeira í gær en að minnsta kosti fjögurra er saknað eftir flóð og aurskriður helgarinnar. Alls 42 létust í hamförunum. Notast var við leitarhunda og björgunarsveitir grófu bíla upp úr leðjuhraukum. Vatni og leðju var og dælt úr bílakjallara verslunarmiðstöðvar í miðbænum þar sem óttast var að einhverjir hefðu orðið innlyksa. Flóðin féllu eftir að stormur reið yfir eyjuna á laugardag. Aurskriður sem féllu niður fjallshlíðar í kjölfar rigninganna hrifu með sér tré, bíla, hús, vegir eyðilögðust og brýr hrundu. Eyðileggingin er gríðarleg en stormurinn er sá versti í manna minnum á Madeira. Þó að opinberlega sé einungis fjögurra saknað óttast yfirvöld mjög að þeir séu fleiri, sambandsleysi vegna ónýtra símalína og vega hefur komið í veg fyrir að yfirvöld hafi yfirsýn yfir afleiðingar hamfaranna. Talsmaður stærsta sjúkrahússins í Funchal, höfuðborgar Madeira, sagði 151 hafa leitað lækninga við sárum af völdum flóðanna. Yfirvöld óttast fleiri aurskiður og hafa beðið íbúa á hættusvæðum um að yfirgefa heimili sín. Skólar voru lokaðir í gær og íbúar voru hvattir til að vera heima. Madeira er stærst eyja í samnefndum eyjaklasa í Atlantshafi sem er um 480 kílómetra undan vesturströnd Afríku. Eyjarnar tilheyra Portúgal. Tæplega 250 þúsund búa þar, nær allir á Madeira-eyju. - sbt
Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira