Viðskipti innlent

Rúmlega 2 milljarðar greiddir í atvinnuleysisbætur

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Vinnumálastofnun greiddi í gær út rúmlega 2,1 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar fyrir tímabilið 20. janúar til 19. febrúar. Rúmlega 15.500 einstaklingar fengu greitt.

Heildarupphæð atvinnuleysistrygginga fyrir janúar nam tæplega 2,1 milljarði króna og var þá greitt til 16.201 einstaklings.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×