Erlent

Alvöru hraðasekt

Óli Tynes skrifar
Ferrari Testarossa.
Ferrari Testarossa.

Svissneskur auðkýfingur hefur verið dæmdur í fjörutíu milljóna króna sekt fyrir að aka Ferrari Testarossa bíl sínum á yfir eitthundrað kílómetra í gegnum smábæ í Alpalandinu.

Á Íslandi er hraðasekt hraðasekt. Ákveðin upphæð. Í Sviss er sá hátturinn hafðu á að sektir við umferðarlagabrotum miðast við efnahag brotamannsins.

Eignir Ferrari eigandans eru metnar á fjórða milljarða króna. Af því þótti hæfilegt að hirða eitt prósent








Fleiri fréttir

Sjá meira


×