Webber sér ekki eftir ummælum 22. júlí 2010 13:09 Mark Webber og Chrstian Horner hjá Red Bull á úrakynningu í dag þar sem þeir ræddu fjaðrafokð á Silverstone á dögunum. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull sagði í dag að hann sæi ekkert á eftir ummælum sínum eftir sigurinn á Silverstone á dögunum. Ummæli hans ollu miklu fjaðrafoki meðal fjölmiðlamanna, en ljóst þótti að hann var ósáttur við meferð Red Bull liðsins á sér. Webber keppir á Hockenheim brautinni um helgina. "Ég sé ekki eftir neinu. Hlutir gerast í hita leiksins hjá íþróttamönnum. Ég hefði átt að nota enn litríkara tungumál öðru hvoru megin við ummæli mín. En ég var kurteis og þess vegna komst þetta í loftið", sagði Webber í frétt á autosport.com í dag, en ummæli hans voru á þann veg að árangur hans væri ekki slæmur miðað að við að hann væri ökumaður Red Bull númer tvö. Þau heyrðust í sjónvarpi skömmu eftir að hann kom í endmark gegnum talkerfið. A'ð vera metinn sem annar ökumaður liðs er staða sem engin ökumaður vill upplifa hjá keppnisliði, en Sebastian Vettel liðsfélagi hans fékk væng sem hafði verið undir bíl Webbers fyrir tímatökuna. Vængurinn var talinn skemmdur og upphaflega tekinn af bíl Webbers vegna þess, en svo þegar ljóst var að hann var í lagi, þá var hann settir á bíl Vettels, vegna þess að hann var ofar í stigamótinu. Það vakti reiði hjá Webber, eins og frægt varð. En ljóst er að báðir ökumenn liðsins eru jafn réttháir innan liðsins og það var staðfest af eiganda liðsins í vikunni. Áður hafði Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins sagt það sama. "Þetta var tilfinningarík helgi. Það gekk á ýmsu, en þetta var blásið upp mjög hratt eins og oft gerist. Það er allt í sóma og við hreinsuðum andrúmsloftið í vikunni eftir keppni", sagði Webber. Horner sagði að hann hefði viljað að hann hefði rætt við Webber, áður en vængskiptin fóru fram á Silverstone. Webber og Horner ræddu þessi mál á úrakynningu hjá Casio og Horner gantaðist með það að báðir ökumenn sínir hefðu fengið ný úr á sama tíma og alveg eins og það væru til varaúr ef með þyrfti. Ólíkt því sem var í stóra vængmálinu, þar sem Vettel fékk nýjast væng afbrigð af bíl Webbers sem olli fjaðrafokinu sem á eftir fylgdi. Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull sagði í dag að hann sæi ekkert á eftir ummælum sínum eftir sigurinn á Silverstone á dögunum. Ummæli hans ollu miklu fjaðrafoki meðal fjölmiðlamanna, en ljóst þótti að hann var ósáttur við meferð Red Bull liðsins á sér. Webber keppir á Hockenheim brautinni um helgina. "Ég sé ekki eftir neinu. Hlutir gerast í hita leiksins hjá íþróttamönnum. Ég hefði átt að nota enn litríkara tungumál öðru hvoru megin við ummæli mín. En ég var kurteis og þess vegna komst þetta í loftið", sagði Webber í frétt á autosport.com í dag, en ummæli hans voru á þann veg að árangur hans væri ekki slæmur miðað að við að hann væri ökumaður Red Bull númer tvö. Þau heyrðust í sjónvarpi skömmu eftir að hann kom í endmark gegnum talkerfið. A'ð vera metinn sem annar ökumaður liðs er staða sem engin ökumaður vill upplifa hjá keppnisliði, en Sebastian Vettel liðsfélagi hans fékk væng sem hafði verið undir bíl Webbers fyrir tímatökuna. Vængurinn var talinn skemmdur og upphaflega tekinn af bíl Webbers vegna þess, en svo þegar ljóst var að hann var í lagi, þá var hann settir á bíl Vettels, vegna þess að hann var ofar í stigamótinu. Það vakti reiði hjá Webber, eins og frægt varð. En ljóst er að báðir ökumenn liðsins eru jafn réttháir innan liðsins og það var staðfest af eiganda liðsins í vikunni. Áður hafði Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins sagt það sama. "Þetta var tilfinningarík helgi. Það gekk á ýmsu, en þetta var blásið upp mjög hratt eins og oft gerist. Það er allt í sóma og við hreinsuðum andrúmsloftið í vikunni eftir keppni", sagði Webber. Horner sagði að hann hefði viljað að hann hefði rætt við Webber, áður en vængskiptin fóru fram á Silverstone. Webber og Horner ræddu þessi mál á úrakynningu hjá Casio og Horner gantaðist með það að báðir ökumenn sínir hefðu fengið ný úr á sama tíma og alveg eins og það væru til varaúr ef með þyrfti. Ólíkt því sem var í stóra vængmálinu, þar sem Vettel fékk nýjast væng afbrigð af bíl Webbers sem olli fjaðrafokinu sem á eftir fylgdi.
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira