Webber: Stigataflan lýgur ekki um árangur 5. maí 2010 12:10 Red Bull telst vera með fljótasta bílinn að mati flestra toppökumanna. mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber. Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber.
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira