Innlent

Eigandi labradortíkur fundinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tíkin var orðin blaut og köld þegar að Dagmar hafði afskipti af henni.
Tíkin var orðin blaut og köld þegar að Dagmar hafði afskipti af henni.
Eigandi labradortíkar sem leitað var að í morgun er fundinn, samkvæmt upplýsingum frá Dagmar Ýr Ólafsdóttur dýralækni. Tíkin gerði sig heimkomna hjá Dagmar í Kópavogi í gærmorgun. Hún hafði þá verið að sniglast í kringum heimili hennar í einn og hálfan klukkutíma án þess að nokkur kannaðist við hana.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×