Felipe Massa. Ég er ekki ökumaður númer tvö hjá Ferrari 29. júlí 2010 15:26 Felipe Massa á fundi með fréttamönnum í Búdapest í dag. Felipe Massa segist ekki vera ökumaður númer tvö hjá Ferrari, þó Ferari virtist biðja hann að hleypa Fernando Alonso framúr sér í mótinu á Hockenheim um helgina. Ferrari var dæmt af dómurum mótsins í fjársekt og málið var sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. "Um leið og sagt verður að ég sé ökumaður númer tvö, þá hætti ég að keppa", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. Hann sagðist vinna keppnina um helgina að auki þegar hann var spurður hvað hann myndi gera ef sama staða og síðast kæmi upp í Búdapest. "Ég hef rætt við alla innan liðsins. Ég er ekki hér til að keppa, heldur til að vinna. Þannig hugsa ég og eins lengi og ég er í ástandi til þess, þá berjumst við til sigurs. Ég er fagmaður, vinn fyrir liðið og allir þurfa að skilja mitt sjónarmið." Massa studdi dyggilega við Kimi Raikkönen í titilbaráttunni á sínum tíma. Hann vill ekki meina að það sem gerðist um síðustu helgi hafi skaðað stöðu hans innan liðsins. Hann telur stöðu sína jafnvel enn sterkari en áður, en hann hefur ekið með liðinu síðan 2006. Massa ekur á æfingum á föstudag í Búdapest og verður sýnt frá þeim kl. 19.30 á föstudagskvöld. Síðan er sýnt beint frá æfingum kl. 08.55 á laugardag og tímatökunni sama dag kl. 11.45. Sýnt er frá kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið er strax á eftir. Tímatakan og kappakturinn er í opinni dagskrá. Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa segist ekki vera ökumaður númer tvö hjá Ferrari, þó Ferari virtist biðja hann að hleypa Fernando Alonso framúr sér í mótinu á Hockenheim um helgina. Ferrari var dæmt af dómurum mótsins í fjársekt og málið var sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. "Um leið og sagt verður að ég sé ökumaður númer tvö, þá hætti ég að keppa", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. Hann sagðist vinna keppnina um helgina að auki þegar hann var spurður hvað hann myndi gera ef sama staða og síðast kæmi upp í Búdapest. "Ég hef rætt við alla innan liðsins. Ég er ekki hér til að keppa, heldur til að vinna. Þannig hugsa ég og eins lengi og ég er í ástandi til þess, þá berjumst við til sigurs. Ég er fagmaður, vinn fyrir liðið og allir þurfa að skilja mitt sjónarmið." Massa studdi dyggilega við Kimi Raikkönen í titilbaráttunni á sínum tíma. Hann vill ekki meina að það sem gerðist um síðustu helgi hafi skaðað stöðu hans innan liðsins. Hann telur stöðu sína jafnvel enn sterkari en áður, en hann hefur ekið með liðinu síðan 2006. Massa ekur á æfingum á föstudag í Búdapest og verður sýnt frá þeim kl. 19.30 á föstudagskvöld. Síðan er sýnt beint frá æfingum kl. 08.55 á laugardag og tímatökunni sama dag kl. 11.45. Sýnt er frá kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið er strax á eftir. Tímatakan og kappakturinn er í opinni dagskrá.
Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira