Erlent

Telja að mennirnir séu á lífi

Yfirvöld eru vongóð um að mennirnir séu heilir á húfi.
Yfirvöld eru vongóð um að mennirnir séu heilir á húfi.

Allt að 25 námuverkamenn er saknað eftir að gríðarlega sprenging varð í kolanámu í norðurhluta Tyrklands í gær sem varð til þess að mennirnir lokuðust inni. Björgunarmönnum hefur tekist að bjarga átta námuverkamönnum og verður björgunaraðgerðunum haldið áfram í dag en yfirvöld eru vongóð um að mennirnir séu heilir á húfi.

Ekki er vitað hvað olli sprengingunni en slys sem þessi eru afar algeng í Tyrklandi. Það sem af er þessu ári hafa meira en 30 námuverkmann látið lífið í tveimur námuslysum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×