Obama vill ekki þröngva heilbrigðisfrumvarpi í gegn 20. janúar 2010 20:58 Barack Obama. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið. Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið.
Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59