Erlent

Fjöldi dauðsfalla gífurlegur

Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum fullyrðir að tala þeirra sem deyja árlega af notkun afgansks heróíns í V-Evrópu sé hærri en heildarfjöldi þeirra NATO-hermanna sem hafa látist í Afganistan síðan 2001, eða um 1.800 manns.

Stærsti markaðurinn fyrir afgönsk fíkniefni er í Rússlandi, en á ári hverju seljast þar meira en 70 tonn af heróíni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×