Erlent

Sprengdi sig í loft upp í Bagdad

Á svæðinu í morgun
Á svæðinu í morgun
Að minnsta kosti 41 létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Írak í morgun. Yfir hundrað eru særðir en sprengjan var sprengd þar sem í höfuðborg landsins, Bagdad.

Samkvæmt frétt BBC um málið er talið að maður hafi labbað inn í hóp þar sem skráning í her landsins fór fram og sprengt sig í loft upp. Árásin var gerð á fjölförnu svæði nálægt strætóstöð borgarinnar en Bandaríkjaher hefur gefið það út að hann undirbúi að draga úr hernaðaraðgerðum í Írak í lok þessa mánaðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×